Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2020, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 2020, Qupperneq 43
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 43 vistfræðiráðsins (Nordisk kollegium för ekologi). Hann var um tíma aðalritstjóri Zoology of Iceland, ritröð um íslenskar dýrategundir sem Dýrafræðisafnið í Kaupmannahöfn (Zoologisk Museum) gefur út. Seinustu árin hefur hefur hann skipað eitt af þremur sætum í ritnefnd tímaritsins. Pétur hefur hlotið ýmsar viðurkenn- ingar á starfsferli sínum. Auk Verðlauna Jóns Sigurðssonar sem hann hlaut árið 2012 má nefna riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu og riddarakross af Dannebrog. Árið 1987 veitti vísinda- samfélagið honum æðsta heiðursmerki vatnalíffræðinga, Neuman-Thinemann- -orðuna, sem kennd er við stofnendur Alþjóðasamtaka vatnalíffræðinga. Árið 2012 hlotnaðist Pétri sá heiður að vera tilnefndur til Náttúru- og umhverfis- verðlauna Norðurlandaráðs. Verðlaunin eru veitt norrænni stofnun, fyrirtæki eða einstaklingi sem sett hefur fordæmi með því að samþætta virðingu fyrir umhverf- inu í starfi sínu, eða með því að sýna frumkvæði á annan hátt að sértækum aðgerðum umhverfinu til góða. Pétur er heiðursdoktor við Hafnarhá- skóla og Háskóla Íslands og heiðursfé- lagi í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi. Auk þess að vera í forystusveit vatna- líffræðinga um langt árabil hefur Pétur reynst ötull liðsmaður hugvísinda. Þar ber ekki síst að nefna starf hans sem forseta Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn. Það má meðal annars þakka dugnaði Péturs og brennandi áhuga að það tókst að gefa út í ljósprenti öll ellefu bindi Jarðabókar Árna Magn- ússonar og Páls Vídalíns ásamt tveimur viðbótarbindum (1980–1988). LOKAORÐ Eitt er að kunna vel til verka og sinna fræðimannsferli af alúð, og annað að vera fær um að hagnýta vísindagögn og niðurstöður þannig að eftir sé tekið. Pétri hefur auðnast hvort tveggja. Fram- lag hans til varðveislu menningar- og náttúruarfs þjóðarinnar er bæði óeig- ingjarnt og ómetanlegt. Frumkvöðl- inum og eldhuganum Pétri M. Jónas- syni eigum við mikið að þakka. Pétur kvæntist Dóru Gunnarsdóttur í Hellerup árið 1964 og eignuðust þau tvær dætur, Margréti viðskiptafræðing og Kristínu lögfræðing, báðar búsettar í Danmörku. Lengst af bjuggu Pétur og Dóra í Hillerød í nágrenni við Vatnalíf- fræðistofnunina. Mikill gestagangur var á heimili þeirra og heimboð fræðimanna og fræðihópa tíð með fullbúnum matar- veislum og eldamennsku af bestu gerð. Dóra lést 2. febrúar 2018 á 92. aldursári. Pétur býr nú í þjónustuíbúð aldraðra í Nærum og fæst enn við fræðastörf og málefni náttúruverndar. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, og Pétur M. Jónasson hafa verið vinir um langt skeið. Vigdís hefur sýnt rannsóknum Péturs mikinn áhuga og lagt honum lið með ýmsum hætti. Hún skrifaði meðal annars formála í Þingvalla- bækur hans sem út komu 1992, 2002 og 2011. Myndin er tekin í desemberbyrjun 2018 í Veröld – húsi Vigdísar þegar Náttúruminjasafn Íslands veitti viðtöku veglegri bóka- og tímaritagjöf úr einkasafni Péturs. Ljósm.: Álfheiður Ingadóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.