Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 47
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
47
Höfundar þessarar greinar hafa allir unnið með Pétri og kynnst honum á vett-
vangi vatnalíffræðirannsókna hér á landi og í Hillerød í Danmörku þar sem
hann bjó og veitti Vatnalíffræðistofnun Hafnarháskóla forstöðu um árabil.
Gísli Már Gíslason (f. 1950) lauk BS-prófi í vatnalíf-
fræði 1973 við Háskóla Íslands, eins árs framhalds-
námi í sjávarvistfræði við sama skóla og PhD-prófi frá
Háskólanum í Newcastle upon Tyne 1978. Hann er pró-
fessor í vatnalíffræði við Háskóla Íslands og hefur stund-
að vistfræðirannsóknir á straumvötnum og á síðari árum
rannsóknir á áhrifum loftslagsbreytinga á lífríki þeirra.
Hilmar J. Malmquist (f. 1957) lauk BS-prófi í líffræði
frá Háskóla Íslands 1982, BS-eins árs framhaldsnámi í
líffræði frá sama skóla 1983, MS-prófi í vatnalíffræði frá
Hafnarháskóla 1989 og PhD-prófi í vatnavistfræði frá
sama skóla árið 1992. Hilmar hefur sinnt rannsóknum í
vatnavistfræði, einkum á árunum 1992 2013 þegar hann
veitti forstöðu Náttúrufræðistofu Kópavogs. Í septem-
ber 2013 var Hilmar skipaður forstöðumaður Náttúru-
minjasafns Íslands.
Sigurður S. Snorrason (f. 1951) lauk BS-prófi frá Háskóla
Íslands árið 1974 og doktorsprófi í dýrafræði frá Háskól-
anum í Liverpool árið 1982. Sigurður hefur lengst af starf-
að sem kennari í líffræði við Raunvísindadeild, nú Líf- og
umhverfisvísindadeild, Háskóla Íslands, fyrst samhliða
sjálfstæðum vísindastörfum en síðan sem fastráðinn
kennari í þroskunarfræði frá 1989 og prófessor frá 2005.
Undanfarna áratugi hefur hann helgað sig rannsóknum á
afbrigða- og tegundamyndun norrænna vatnafiska.
UM HÖFUNDA
PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR
/ AUTHOR'S ADDRESS
Gísli Már Gíslason
Líf- og umhverfisvísindadeild
Háskóla Íslands
Askja, Stulugötu 78
102 Reykjavík
gmg@hi.is
Hilmar J. Malmquist
Náttúruminjasafni Íslands
Suðurlandsbraut 24
108 Reykjavík
hilmar.j.malmquist@nmsi.is
Sigurður S. Snorrason
Líf- og umhverfisvísindadeild
Háskóla Íslands
Askja, Stulugötu 78
102 Reykjavík
sigsnor@hi.is
1. Jón Þ. Þór 1991. Landhelgi Íslands 1901–1952. Sagnfræðistofnun Háskóla
Íslands (Rit 29), Reykjavík. 100 bls.
2. Pétur M. Jónasson 1948. Quantitative studies of the bottom fauna of the river
Susaa. Folia Limnologica Scandinavica 4. 204–287.
3. Pétur M. Jónasson 1972. Ecology and production of the profundal benthos in
relation to phytoplankton in Lake Esrom. Oikos (Suppl. 14). 1–146.
4. Petersen, R.C. Jr., Gísli Már Gíslason & Vought, L.B.-M. 1995. Rivers of the
Nordic countries. Bls. 295–341 (10. kafli) í: Ecosystems of the world 22. River
and stream ecosystems (ritstj. Cushing, C.E., Cummins, K.W. & Minshall, G.W.).
Elsevier Press, Amsterdam.
5. Pétur M. Jónason 1954. An improved funnel trap for capturing emerging aquatic
insects, with some preliminary results. Oikos 5. 179–189.
6. Moss, B. 2018. Ecology of freshwaters: Earth's bloodstream. 5. útg. Wiley,
Hoboken. 560 bls.
7. Pétur M. Jónasson (ritstj.) 1979. Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn
and the River Laxá. Oikos 32. 1–308.
8. Pétur M. Jónasson (ritstj.) 1992. Ecology of oligotrophic, subarctic Thingvalla-
vatn. Oikos 64. 437 bls.
9. Gunnar Steinn Jónsson 2016. Þingvallavatn – ákoma og afrennsli. Skýrsla
tekin saman fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Umhverfis- og
auðlindaráðuneytið, Reykjavík. ISBN 978-9935-9143-2-3. 31 bls.
10. Tryggvi Felixson 2020. Þingvallavatn og baráttan um veginn. Náttúrufræðin-
gurinn 90 (1). 116–125.
11. Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Stefán Már
Stefánsson og Þóra Hrafnsdóttir 2020. Hlýnun Þingvallavatns og hitaferlar í
vatninu. Náttúrufræðingurinn 90 (1). 80–89.
12. Eydís Salóme Eysteinsdóttir og Sigurður Reynir Gíslason 2020. Efnabúskapur
Þingvallavatns. Náttúrufræðingurinn 90 (1). 65–79.
HEIMILDIR