Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 71

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 71
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 71 6. mynd. Styrkur snefilefna í Silfru, Vellankötlu og útfalli Þingvallavatns við Steingrímsstöð frá 2007 til 2014. – Concentration of dissolved trace elements in the spring water inlet, Silfra and Vellankatla, and the outlet of Lake Þingvallavatn at Steingrímsstöð from 2007 to 2014. fosfór og kísill eru ekki takmarkandi fyrir ljóstillífun í Þingvallavatni og minnk- andi styrkur þeirra í útfalli vatnsins á rannsóknartímabilinu 2007–2014 (SiO2 á 4. mynd og P-total á 7. mynd) gefur til kynna aukna upptöku þeirra vegna vaxtar ljóstillífandi lífvera. Slík aukning er ekki hugsanleg nema vegna aukins aðgengis frumframleiðenda að köfnunarefni. Það er mögulegt á tvo vegu: 1) Ljóstillífun á sér stað í dýpri lögum vatnsins þar sem köfnunarefni er enn til staðar3 eða 2) að aukning hefur orðið á styrk bundins köfn- unarefnis í vatninu. Þær ályktanir sem draga má af fram- angreindu eru tvíþættar. Í fyrsta lagi að aukin sólblettavirkni valdi því að ljós- bylgjur komast dýpra niður í vatnsbolinn, sem veldur því að frumframleiðni getur átt sér stað í stærri hluta vatnsbolsins og á meira dýpi, þar sem styrkur NO3 er hlut- fallslega hár og ekki takmarkandi fyrir frumframleiðni. Niðurstöður greininga NO3 í sýnum sem safnað var á stöð 7 í Þingvallavatni þann 3. júlí 19753 benda til að styrkur köfnunarefnis aukist með dýpi í vatninu frá 0,3 µmól/l í yfirborði vatnsins til 1,5 µmól/l á 20 m dýpi.3 Í öðru lagi gæti aðgengi frumframleið- enda að bundnu köfnunarefni hafa aukist vegna aukningar á styrk köfnunarefnis í Þingvallavatni, þótt ekki sé hægt að finna neina slíka styrkaukningu í útfalli Þingvallavatns. Aukinn styrkur bund- ins köfnunarefnis gæti stafað af aukinni ákomu köfnunarefnis á vatnasviðið og/ eða vegna aukinnar virkni köfnunarefn- isbindandi blágrænna baktería í vatninu. Í ljósi þess að sterk tengsl eru á milli kísilstyrks í vatninu og fjölda sólbletta á rannsóknartímabilinu (5. mynd) er lík- legast að aukinn vöxtur ljóstillífandi líf- vera á tímabilinu tengist sólblettavirkni, þá annað hvort vegna ljóstillífunar á meira dýpi í vatnsbolnum og/eða vegna aukinnar virkni köfnunarefnisbindandi baktería í vatninu sem lifa í nánum tengslum við kísilþörunga23 og stuðla að auknum vexti þeirra. Upptaka köfnunarefnis vegna ljóstil- lífunar breytir ólífrænum köfnunarefn- issamböndum í lífræn efnasambönd. Það veldur töfum á framburði næring- arefna þar sem þau safnast upp í líf- rænum vefjum plantna og svifþörunga. Við rotnun þeirra brotna lífrænir vefir niður í styttri keðjur lífrænna efna- sambanda sem með tímanum verða að ólífrænum efnasamböndum sem nýtast öðrum lífverum til ljóstillífunar. 1,6 1,2 0,8 0,4 0,0 2,0 1,6 1,2 0,8 0,4 0,0 4,0 3,0 2,0 1,0 0,0 20 15 10 5 0 0,08 0,06 0,02 0,04 0,00 4,0 3,0 2,0 1,0 0 0,40 0,30 0,20 0,10 0,00 0,5 0,4 0,3 0,2 0,1 0,0 0,05 0,04 0,03 0,02 0,01 0,00 0,05 0,04 0,03 0,02 0,01 0,00 2,0 1,5 1,0 0,5 0,0 0,6 0,5 0,4 0,3 0,2 0,1 0,0 60 50 40 30 20 0 10 0,025 0,020 0,015 0,010 0,005 0,000 5,0 4,0 3,0 2,0 1,0 0,0 0,20 0,15 0,10 0,05 0,00 ja n. 2 00 7 ja n. 2 00 8 ja n. 2 00 9 ja n. 2 01 0 ja n. 2 01 1 ja n. 2 01 2 ja n. 2 01 3 ja n. 2 01 4 ja n. 2 01 5 ja n. 2 00 7 ja n. 2 00 8 ja n. 2 00 9 ja n. 2 01 0 ja n. 2 01 1 ja n. 2 01 2 ja n. 2 01 3 ja n. 2 01 4 ja n. 2 01 5 ja n. 2 00 7 ja n. 2 00 8 ja n. 2 00 9 ja n. 2 01 0 ja n. 2 01 1 ja n. 2 01 2 ja n. 2 01 3 ja n. 2 01 4 ja n. 2 01 5 ja n. 2 00 7 ja n. 2 00 8 ja n. 2 00 9 ja n. 2 01 0 ja n. 2 01 1 ja n. 2 01 2 ja n. 2 01 3 ja n. 2 01 4 ja n. 2 01 5 B (μ m ól /l) M o (n m ól /l) C u (n m ól /l) S r (μ m ól /l) A s (n m ól /l) C o (n m ól /l) Fe (μ m ól /l) M n (μ m ól /l) C d (n m ól /l) A l ( μm ól /l) V (μ m ól /l) C r (n m ól /l) Ti (n m ól /l) P b (n m ól /l) N i ( nm ól /l) H g (μ m ól /l) Steingrímsstöð Silfra Vellankatla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.