Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 74

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 74
Náttúrufræðingurinn 74 PO4-P (μmól/l) N O 3- N (μ m ól /l) 16N:1P 0,0 0 2 4 6 8 0,5 1,0 Silfra Vellankatla Steingrímsstöð Flosagjá 1975 Vatnsvík 1975 Stöð 1 1975 ÁHRIF AUKINNAR ÁKOMU NÆRINGAREFNA Á LÍFRÍKI ÞINGVALLAVATNS Frumforsenda ljóstillífunar er að ljósmagn sé nægilegt. Í stöðuvötnum fer tærleiki vatns, og þar með gegnsæi, eftir því hve mikið er af ögnum í vatn- inu. Agnirnar geta verið af ólífrænum og lífrænum toga. Svifþörungar mynda stóran hluta lífrænna agna í stöðu- vötnum og þegar þéttleiki þeirra er mik- ill minnkar gegnsæi vatnanna sökum tvístrunar ljóss og ísogun þess í agnir.4,39 Þar með minnka möguleikar botnlægra þörungategunda til frumframleiðni. Lindarvatnið sem streymir inn í norðanvert Þingvallavatn ber með sér 1,8 g N/m2 og 0,9 g P/m2.4 Hlutföll efnanna benda til þess að köfnunarefni (N) sé takmarkandi fyrir ljóstillífun í vatninu, eins og kom fram í kaflanum um styrk næringarefna hér að framan, og aukning á innstreymi N myndi því hafa í för með sér meiri frumframleiðni í vatninu. Þingvallavatn er þekkt fyrir tærleika og mikla framleiðslu botnlægra þörunga- tegunda, sem er undirstaða fjölskrúðugs dýralífs í vatninu.30,38 Aukin frumfram- leiðni sökum aukins innstreymis köfn- unarefnis í Þingvallavatn myndi minnka gegnsæi vatnsins og við það ætti ljós ekki eins greiða leið inn í vatnsbolinn og verið hefur. Minna gegnsæi myndi minnka virkni botnlægra þörunga- tegunda sem nú standa undir stórum hluta frumframleiðni í Þingvallavatni.30 Sérstaklega má telja að þetta eigi við um ákomu köfnunarefnis í efri lögum vatns- ins, með úrkomu, svifryki beint á vatnið eða afrennsli af túnum og/eða rotþróm. Hins vegar myndi aukið innstreymi með lindarvatni um gjár á botni að líkindum auka frumframleiðni botnlægra tegunda á meðan rými leyfir á botninum. Eins og áður hefur verið fjallað um (sjá m.a. Hákon Aðalsteinsson og félaga4) þarf að takmarka ákomu köfn- unarefnis í Þingvallavatn til að viðhalda tærleika vatnsins og þar með núver- andi lífríki þess. Nauðsynlegt er að stjórna innstreymi köfnunarefnis beint af vatnasviðinu, svo sem frá landbúnaði og rotþróm, en einnig þarf að huga að síaukinni NOx-mengun í andrúmslofti af mannavöldum og þar þarf alþjóðlega samvinnu til. Hringrás köfnunarefnis í lofti er fremur löng, og NOx berst oft langar leiðir áður en það fellur aftur til 9. mynd. Hlutföll klórstyrks og styrks nokkurra valinna efna og efnasambanda í sýnum úr innflæði og útfalli Þingvallavatns í sýnum frá 19753 og frá 2007–2014. Sýni úr Flosagjá eru tekin til samanburðar við sýni úr Silfru og sýni úr Vatnsviki eru tekin til samanburðar við sýni úr Vellankötlu. Niðurstöður á styrk PO4 og NO3 í sýnum frá Stöð 1 í Þingvallavatni frá 19753 eru tekin til samanburðar við sýni úr útfallinu við Steingrímsstöð. – The ratio of a selected chemical components and Cl in samples from the spring water inlet and the outflow of Þing- vallavatn since 1975 and this study (2007–2014). Samples from Flosagjá 19753 are compared with samples from Silfra 2007–2014 and samples from Vatnsvik 19753 are compared with samples from Vellankatla 2007–2014. Results from Station 1 (Stöð 1) in Lake Þingvallavatn (PO4 and NO3) are taken for comparison with the outlet in Steingrímsstöð. 0 0,0 2,0 4,0 5,0 6,0 8,0 10,0 0 5 10 15 20 25 30 0 100 200 300 400 500 600 0,0 0,2 0,4 0,6 0,8 1,0 1,4 1,2 0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 6,0 30 20 10 0 40 50 60 70 20 0 40 60 80 100 120 0,0 0,2 0,4 0,6 0,8 1,2 1,0 100 200 300 0 100 200 300 0 100 200 300 0 100 200 300 0 100 200 300 0 100 200 300 0 100 200 300 0 100 200 300 Cl (μmól/l) N-total (μmól/l) NO3 (μmól/l) P-total (μmól/l) PO4 (μmól/l) SO4 (μmól/l) Silfra Vellankatla Steingrímsstöð Flosagjá 1975 Vatnsvík 1975 Stöð 1 1975 Mg (μmól/l) Na (μmól/l) Ca (μmól/l) Cl (μmól/l)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.