Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 112

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 112
Náttúrufræðingurinn 112 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum. Heimsminjasvæði. Ljósgrænu línurnar sýna útlínur þjóð- garðsins frá 1930–2004, dökkgrænu línurnar stækkunina. Kort af vef Heimsminjaráðsins (slóð: http://whc.unesco.org/en/documents/117746). Landmælingar Íslands 2004. Frá því að lögin um friðun Þingvalla voru sett 1928 höfðu viðhorf til náttúru- verndar gjörbreyst og umferð um þjóð- garðinn var miklu meiri en áður. Reynir Vilhjálmsson og Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitektar Þingvallanefndar, lögðu til á árinu 1988 að allt Eldborga- hraunið skyldi friðað. Í kjölfarið árið 1994 lét Skipulagsstofnun vinna skýrslu, „Þingvellir og verndun vatnasviðs Þing- vallavatns.“ Höfundar voru Pétur M. Jónasson, Guðrún Jónsdóttir og Auður Sveinsdóttir. Það var þó ekki fyrr en á árinu 2004 að lögin frá 1928 voru endur- skoðuð með lögum nr. 47/2004 og hið friðhelga land á Þingvöllum stækkað í 228 km2. Jafnframt flutti umhverfisráð- herra sérstakt frumvarp um að vernda lífríki Þingvallavatns og vatnasviðs þess, sem er ein stærsta grunnvatnsauðlind á Íslandi. Var ég fenginn til að skrifa greinargerð sem fylgdi frumvarpinu sem varð að lögum nr. 85/2005. ÞINGVELLIR Á HEIMSMINJASKRÁ Í júlí 2004 samþykkti heimsminjaráð UNESCO að skrá þjóðgarðinn á Þing- völlum á heimsminjaskrá sem menn- ingarminjar. Með skráningunni er stað- fest einstakt menningarlegt gildi Þing- valla sem Íslendingum ber að varðveita fyrir gjörvalla heimsbyggðina. Umsóknin um Þingvelli var lögð fram í febrúar 2003, ári áður en lög nr. 47/2004 um stækkun þjóðgarðsins voru samþykkt á alþingi, en vernd UNESCO nær einnig til stækk- unarinnar, þar á meðal til Arnarfellsins og Þingvallavatns, eins og síðar verður vikið að. Umsókninni fylgdi vernd- aráætlun sem endurnýja skal á fimm ára fresti. Frá 2011 hafa íslensk stjórnvöld stefnt að því að tilnefna Þingvallavatn og vatnasviðið allt á heimsminjaskrána sem náttúruminjar. Það mál er í biðstöðu. ÞINGVALLAVATN NÝTUR FRIÐUNAR UNESCO UNESCO-verndin tekur til þjóð- garðsins alls eftir stækkun með með lögunum frá 2004, til gamla þingstaðar- ins og til um 50 tófta þingbúða úr torfi og steini. Til heimsminjastaðarins telst einnig Þingvallakirkja og Þingvallabær- inn, sem og bleikjan í Þingvallavatni. Með því að UNESCO-verndin tekur sér- staklega til bleikjustofna vatnsins nýtur búsvæði bleikjugerðanna fjögurra, sem er Þingvallavatn allt, sömu verndar. • Fjögur afbrigði bleikjunnar Selvelinus alpinus: Dvergbleikja, kuðungableikja, murta og sílableikja. • Tvö afbrigði hornsíla Gasterosteus aculeatus: Tjarnarnálarsíli og hraunsíli. • Tvær tegundir ferskvatnsmarflóa: Þingvallamarfló Crymostigius thingvallensis og íslandsmarfló Crangonyx islandicus. • Tvær tegundir rykmýs: Stóra toppfluga Chironomus islandicus og ránmýið Procladius islandicus. • Urriði, Salmo trutta, einn örfárra eftirlifandi stofna ísaldarurriða í Evrópu, stofn sem lokaðist af í vatninu við lok ísaldar fyrir um 10 þúsund árum og hefur lifað þar einangraður síðan. EINLEND DÝR OG AFBRIGÐI Í ÞINGVALLAVATNI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.