Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Page 9
Veggspjöld
Rannsókn á kvæmum grenitegunda í tveimur landshlutum
Aðalsteinn Sigurgeirsson, Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson..............................235
Notkun fjarkönnunar við mat á flatarmáli birkiskóga í Þjóðgarðinum á Þingvöllum
Agata Wencel, Hreinn Óskarsson og Bjarki Þór Kjartansson...........................................239
Hekluskógar - flokkun lands og tillögur um aðgerðir
Arna Björk Þorsteinsdóttir, Björgvin Ö. Eggertsson, Böðvar Guðmundsson, Garðar Þorfinnsson,
Hreinn Óskarsson, Magnús H. Jóhannsson og Ása L. Aradóttir.........................................241
Binding kolefnis á landgræðslusvæðum
Ása L. Aradóttir og Kristín Svavarsdóttir og Jón Guðmundsson.......................................245
Er hægt að fjölga víði með sáningum?
Ása L. Aradóttir og Kristín Svavarsdóttir.........................................................249
Hekluskógar, forsendur og leiðir
Ása L. Aradóttir, Hreinn Óskarsson og Björgvin Ö. Eggertsson.......................................253
Hlutfall kjöts og fitu í dilkaskrokkum
Ásbjörn Jónsson og Óli Þór Hilmarsson.............................................................257
Byggjum brýr- „Building bridges"
Ásdís Helga Bjarnadóttir......................................................................... 261
Áhrif gróðurs á yfirborðsstöðugleika
Berglind Orradóttir og Ólafur Arnalds.............................................................264
Þróun vistkerfa við landgræðslu. Mælingarnar á Geitasandi
Berglind Orradóttir, Ólafur Arnalds og Ása L. Aradóttir............................................268
Fok- og þreskitap úr byggi
Bjarni Guðmundsson................................................................................273
Heyskaparveður-tíu ára dæmi frá Hvanneyri
Bjarni Guðmundsson.................................................................................277
Afréttir í Skagafirði
Bjarni Maronsson og Hjalti Þórðarson...............................................................281
Langtímarannsóknir á áhrifum tegundablöndu, áburðargjafar og upphafsþéttleika í skógrækt
Bjarni D. Sigurðsson, Björgvin Eggertsson, Hreinn Óskarsson og Þór Þorfinnsson.....................285
Gæðastýring í sauðfjárrækt - landbóta og landnýtingaráætlun, Álftaversafréttur, Skaftárhreppi
Björn H. Barkarson, Elín H. Valsdóttir og Gústav Ásbjarnarson......................................289
Ræktun tómata við raflýsingu
Björn Gunnlaugsson og Sveinn Aðalsteinsson.........................................................290
Gróðurmörk á íslandi utan eldvirka beltisins
Björn Traustason, Sigmar Metúsalemsson, Einar Grétarsson, Fanney Ósk Gísladóttir og Ólafur Arnalds.295
Landupplýsingakerfi fyrir ræktað land
Borgar Páll Bragason...............................................................................299
Efnasamsetning geitamjólkur
Bragi Lindal Ólafsson, Jóhanna Þorvaldsdóttir og Eiríkur Blöndal...................................301