Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Qupperneq 43
og sjálfstæði og sjálfsvitund þjóðar. Þörf er á rannsóknum og þróunarmöguleikum íslenskrar
matarmenningar. Gera þarf greiningu á áhrifum opinberra styrkja og tilhögun styrkjakerfis í
landbúnaði á byggðaþróun, og þróun atvinnugreinarinnar, ekki aðeins með tilliti til
frumframleiðslu hennar heldur einnig og ekki síður með tilliti til afleiddra aíúrða hennar -
menningar, náttúru og landslags.
Lokaorð
Á komandi árum mun krafa koma utan frá að stuðningi við landbúnað verði breytt. Þá er
mikilvægt að þannig verði brugðist að við séum á undan og að stuðlað sé að sjálfbærri þróun
og að atvinna byggist á henni í sveitum landsins. Þar er mikilvæg að skipulag og umgjörð
vísinda- og rannsóknarstarfsemi út um landið sé vel úr garði gert og fái nægt afl til að stunda
þróttmikið starf. Þá þarf vel að fylgjast með náttúrunni einkum þar sem nýtingin er og hafa
eftirlit með þróuninni.
Heimildir
Ásgeir Jónsson 2004. Að græða á gestakomum: Þjóðhagslegur ábati ferðaþjónustu og hlutverk ríkisins.
Landabréfið 20( 1 ):51 -67
Buttenschön, R. M. og Nielsen, L. 2004. Jordbrugeren som landskabsforvalter. Slutrapport ffa
forskningsprogrammet “Arealanvendelse - Jordbrugeren som landskabsforvalter. Ministeriet for fodevarer,
landbrug og fiskeri. Miljöministeriet.
Daði Már Kristófersson 2005. Velferðaraukandi áhrif landbúnaðar. Erindi flutt á Ráðstefnu SSV og BV um
landbúnað - Búskapur og velferð á Vesturlandi, haldin á Hvanneyri 17. nóvember 2005
Eggert Ólafsson 1753. Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjama Pálssonar um ferðir þeirra á íslandi árin 1752-
1757. Útg. Haraldur Sigurðsson og Helgi Hálfdánarson. Reykjavík 1943
Ferðamálaráð 2004. http://www.ferdamalastofa.is/konnun2004 vefur/konnun04.html
Hallveig Gísladóttir 1999. Islensk matarhefð. Mál og Menning, Reykjavík. 376 bls.
Ingolfsdottir, K., Jurcic, K., Fischer, B. og Wagner, H. 1994. Immunologically active polysaccharide from
Cetraria islandica. Planta Medica 60(6): 527-531
Ingolfsdottir, K., Lee, S. K., Bhat, K. P. L., Lee, K., Chai, H. B., Kristinsson, H., Song, L. L., Gills, J.,
Gudmundsdottir, J. T., Mata-Greenwood, E., Jang, M. S. og Pezzuto, J. M. 2000. Evaluation of selected lichens
from Iceland for cancer chemopreventive and cytotoxic activity. Pharmaceutical Biology 38(4):313-317.
Islenzk Orðabók. Islenzk Orðabók handa skólum og almenningi. Ritstj. Ámi Böðvarsson. Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, Reykjavík 1978
Landnáma. Bókaútgáfan Fomrit s.f. Solnaprent, Reykjavík. 1969.
Laufey Haraldsdóttir og Ólöf Hallgrímsdóttir 2005. Mamr er minning: íslensk matarmenning í öndvegi.
Fræðaþing landbúnaðarins 2005. bls. 251-257.
Olafsdottir, E. S., Omarsdottir, S. og Jaroszewski, J. W. 2001. Constituents of three Icelandic Alchemilla
species. Biochemical Systematics and Ecology 29(9):959-962
Olsson, E. G. A., Austrheim G. Og Grenne, S. N. 2000. Landscape change pattems in mountains, land use and
environmental diversity, Mid-Norway 1960-1993. Landcape Ecology 15(2): 155-170
Pakeman, R. J., Hulme, P. D., Torvell, L. Og Fisher, J. M. 2003. Rehabilitation of degraded dry heather
[Calluna vulgaris (L.) Hull] moorland by controlled sheep grazing. Biological Conservation 114(3):389-400
Punsvik, T og Storaas, T. 1998. Den gode jakta. Landbmksforlaget. 128 bls.
Rozin, E. 1992. Ethnic cuisine. Penguin Books. 267 bls.
Rögnvaldur Guðmundsson 2001. Ferðamenn á hálendi íslands sumarið 2000. Rannsóknir og ráðgjöf
ferðaþjónustunnar. Rammaáætlun-Orkustofnun. 86 bls.
41