Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Page 134
nokkra athygli sérstaklega vegna þess að nýleg norsk rannsókn (Steine, Kristófersson og
Guttormsen, 2005) þar sem beitt var hliðstæðri aðferð gaf svipaða niðurstöðu, að
meðalkynbótagildið fyrir júgur hefði mest áhrif á hagnað. Með fullum fyrirvara um óstöðugleika
annarra stuðla er þetta vísbending um að hugsanlega megi hækka vægi þeirra eiginleika í
kynbótamatinu.
Með fleiri mælingum má bæta styrk greiningarinnar. Mjög væri því til bóta að fleiri bú
skiluðu búreikningum því í flókinni greiningu sem þessari þar sem fjöldi stika er mikill er allt
undir því komið að nógu margar mælingar séu aðgengilegar. Þrátt fyrir þetta eru niðurstöðumar
afar lofandi og eðlilegt að þessi rannsókn verði endurtekin um leið og meiri gögn liggja fyrir með
haustinu þegar búreikningar 2005 liggja fyrir.
Heimildir
Brascamp, E.W., C. Smith and D.R. Guy, 1985. Derivation of economic weights from profit equations. Anim. Prod.
40: 175-180.
Bryk, A.S., and S.W. Raudenbush, 1992. Hierarchical Linear Models. Newbury Park, Sage Publications, 1992.
Chambers, R.G., 1988. AppliedProduction Analysis (A Dual Approach). Cambridge University Press.
Christensen, L.R., D. Jorgenson and L.J. Lau, 1973. Transcendental Logarithmic Production Frontiers, Review of
Economics andStatistics, vol. 55, pp. 28-45.
de Vries, A.G., 1989. A modell to estimate economic values of traits in pig breeding. Livest. Prod. Sci. 21: 49-66.
Steine, G., D. Kristófersson og Guttormsen, A.G., 2005. Avl lonnar sig. Buskap, 7-2005.
Hazel, L. N., 1943. The genetic basis for constructing selection indexes. Genetics, 28:476-490.
Smith, C., J.W. James and E.W. Brascamp, 1986. On the derivation of economic weights in livestock improvement.
Anim. Prod. 43: 545.551.
132