Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Page 171
4 ára gömul en ekki nýsáningu. í framhaldi er hægt að velta því fyrir sér hvort
sláttumeðferð hafi áhrif á lifun fræplantna af vallarfoxgrasi. í Húsavík er slegið, sem
fyrr segir, með sláttutætara sem blæs heyinu beint upp í vagn og heyinu ekið heim. í
Keldudal er aftur á móti slegið með sláttuþyrlu, heyinu snúið, múgað, rúllað, pakkað
og ekið heim. Líklegt er að í Keldudal verði fræplöntur íyrir meira raski við slátt og
hirðingu heldur en í Húsavík.
Tilrauninni lauk eftir seinni slátt 2004 og var þá gerð upp. Sumarið 2005 voru
tilraunimar skoðaðar í Húsavík og sáust vallarfoxplöntur víða í tilraun 2.1 tilraun 1 er
orðinn uppskemauki, af því vallarfoxgrasi sem ísáð var.
í samtali við Þórarinn Leifsson í Keldudal, sagði hann að það hefði verið „vaðandi
vallarfoxgras væri á eldra tilraunasvæðinu“. Þetta bendir til að árangur ísáningar komi
ekki að fúllu í ljós, fyrr en eftir nokkum tíma. Það væri því full þörf á því að taka út
tilraunareitina næsta sumar, en þá ætti árangurinn af ísáningunni að vera komin vel í
ljós úr báðum tilraunum.
Heimildir
Áslaug Helgadóttir (1987). Áhrif gróðurfars á afrakstur túna. Ráðunautafundur 1987. Búnaðarfélag
íslands og Rannsóknastofnun landbúnaðarins - Reykjavík 1987. s 33 - 47.
Bjami Guðleifsson (1999). ísáning - sáð í gróinn túnsvörð. Ráðunautafundur 1999. Bændasamtök
íslands, Bændaskólinn á Hvanneyri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins - Reykjavík 1999.
s. 90 - 99.
Guðlaug Berglind Guðgeirsdóttir (2001). Niðurfelling á frœi í gróinn túnsvörð. BSc. 90 verkefni við
Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. 30 s.
Guretzky, J. A., Moore, K. J., Knapp, A. D., Brummer, E. C., (2004). Emergence and survival of
legumes seeded into pastures varying in landscape position. Crop Science 44-1:227 - 233.
Haugland, Espen (1997). Hvorfor mislykkes ofte direktesáing i grasmark? Skoðað á veraldarvef 16. júlí
2004;
http://www.planteforsk.no/dokumenter/enheter/plantevemet/fagartikler/direktesaaing.html
Jónatan Hermannsson og Áslaug Helgadóttir (1991). Áhrif meðferðar á endingu sáðgresis.
Ráðunautafundur 1991. Búnaðarfélag Islands, Rannsóknastofnun landbúnaðarins - Reykjavík
1991. s 79 - 86.
Simonsen, Bjomar (1999). DGI som sámaskin. Hovedoppgave ved Norges landbmkshögskole Institutt
for tekniske fag 1999. 97 s.
Þóroddur Sveinsson (2003). Áhrif sláttutíma og sláttuhæðar á endingu og uppskem vallarfoxgrass
(veggspjald). Ráðunautafundur 2003. Bændasamtök Islands, Landbúnaðarháskólinn á
Hvanneyri og Rannsóknastofnun Landbúnaðarins - Reykjavík 2003.
169