Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Page 175
Járn
Jám er, á eftir áli, annar algengasti málmurinn í jarðskorpunni. Jámmagn í íslensku
basalti er 70-115 g kg’1 sem er með því mesta sem gerist í bergi en 22-24 g kg'1 í líparíti. í
jarðvegi á Skriðuklaustri var jámmagn jarðvegsins um 100 g kg'1 sem er svipað og í
basalti. Jám getur safnast fyrir í jarðvegi og orðið ríkjandi fmmefni í jámútfellingum.
Auðleyst jám (AL-skol) í nokkmm jarðvegsgerðum reyndist vera á bilinu 990-3400 mg
kg'1, mest í mýrlendi en minnst í sandi. Mjög litill hluti þess er hins vegar í
jarðvegslausninni. Það hversu mikið er í jarðvegslausninni fer m.a. eftir leysanleika
jámoxíðs sem eykur hlut Fe3+ í jarðvegslausninni.
Fe3+ + 30H' ^--> Fe(OH)3 (fast form)
Þetta jafnvægi er mjög háð sýmstigi og Fe3+ minnkar með hækkandi sýmstigi. í vel
oxuðum jarðvegi er ætíð mjög lítið jám í lausn, oftast 0,02-0,03 mg l'1 og getur því orðið
mjög lítið í kalkríkum jarðvegi. Jámskortur er algengur þar sem þurrt er og sýmstig hátt. í
oxuðum jarðvegi er leysanleiki jáms það lítill að upptaka Fe3+jóna á sér vart stað fyrr en
pH er < 3,5. Við hærra sýmstig myndast Fe komplexar við lífræn efni sem plöntur taka
upp.
í blautum jarðvegi breyta loftfælnar bakteríur Fe3+ í Fe sem er auðleyst og styrkur þess í
jarðvegslausninni og í jarðvatni getur náð 1000 mg l"1. Ef mikið jám er í
jarðvegslausninni getur þetta leitt til jámeitrunar í plöntum, t.d. á hrísgrjónaökrum, og á
ömgglega við þar sem rauðbrúnir flekkir myndast á mýrargróðri í kringum eða í miklum
jámútfellingum. Ekki em miklar líkur á jámskorti í jarðvegi hér á landi.
Mangan
í íslensku basalti er mangan 1200-2000 mg kg'1 en um 500 mg kg'1 í líparíti. í jarðvegi úr
tilraun á Skriðuklaustri var mangan um 2000 mg kg'1. Mikilvægasta form mangans í
jarðvegi er Mn2+ og manganoxíð. í jarðvegslausninni er Mn2+ mikilvægast en þar er
einnig að finna önnur form mangans og saman nefnast þau virkt mangan eða (active Mn).
Styrkur Mn2+ í jarðvegslausninni skiptir miklu máli fyrir plöntumar. Magn mangans í
jarðvegi er m.a. háð sýrastigi, hlutdeild lífræns efnis í jarðvegi, örvemstarfsemi og
jarðvegsraka. Nýtanlegt mangan í jarðvegi minnkar með hækkandi sýmstigi og því lítil
hætta á manganskorti í súmm jarðvegi. Mestar líkur em á manganskorti í líffænum,
kalkríkum jarðvegi. Líkt og jám getur mangan safnast fyrir í jarðvegi en yfirleitt ekki í
jafn miklu magni. í súmm jarðvegi getur mangan skolast úr jarðveginum svo að leiði til
skorts. Auðleyst mangan (AL skol) í nokkmm jarðvegsgerðum reyndist vera 152-1365
mg kg"1, hæst í mýrlendi en lægst í hrísmóa og í sandi. Þetta teljast mjög há gildi. Svo
mikið nýtanlegt mangan getur verið í súrum jarðvegi að eituráhrif komi fram á plöntum.
Of mikið mangan getur valdið skorti á öðmm efnum eins og t.d. jámi, magnesíum og
kalsíum. Það virðist töluverður munur milli tegunda og innan tegunda í þoli gegn of
miklu eða of litlu af Mn. Hafrar og fleiri komtegundir em viðkvæmar fyrir manganskorti.
í Danmörku hefur manganskortur t.d. verið vandamál í komrækt á vissum svæðum í
mörg ár (Knudsen, 2005b). Dílaveiki, sem orsakast af manganskorti, er þekkt í höfmm
173