Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Page 221
Vöxtur og svepprótamyndun birkisins voru nokkuð breytileg eftir samsetningum
sveppategunda. Samsetningar með sveppunum Paxillus involutus og Phialophora
fmlandia komu einna best út.
Tíðni sveppróta á birkiplöntum í sumarlok eftir
meðferðum
Finnpeat Mómold
1. mynd. Tíðni stuttróta sem eru ummyndaðar í svepprót hjá birki í uppeldistilraun.
Hefðb. áb. (hefðbundin áburðargjöf, áb. hleðsla (áburðarhleðsla). Súlur sýna meðaltöl 5
endurtekninga ásamt staðarskekkju.
Umrœður
Niðurstöðumar em í samræmi við nýjustu vitneskju um að Sphagnum-mosamór og hár
áburðarstyrkur i upphafi rætunarinnar geti dregið úr svepprótamyndun (Tammi ofl. 2001
og Quoreshi & Timmer 1998). Niðurstöðumar sýna jafnframt að smitun við réttar
aðstæður í gróðrarstöð getur skilað aukinni svepprótamyndun. Plöntumar úr tilrauninni
vom gróðursettar í haust og fylgst verður með svepprótum, lifun og vexti þeirra á næstu
ámm.
Brýnt er að halda þessum tilraunum áfram, t.d. á þróun á góðri ræktunarmold fyrir
skógarplöntuframleiðsluna sem svepprætur þola, svo og að prufa fleiri sveppa- og
plöntutegundir Lykilatriði er að plöntumar og samlífissveppimir henti þeim aðstæðum
sem bíða þeirra á væntanlegum vaxtarstað. Þannig náum við auknum árangri í skógrækt á
Islandi.
Heimildir
Aikio, S., & Ruotsalainen, A. L. 2002. The modelled growth of mycorrhizal and non-mycorrhizal plants
under constant versus variable soil nutrient concentration. Mycorrhiza, 12: 257-261.
Brundrett, M.C. 2002. Coevolution of roots and mycorrhizas of land plantns. Transley Review no.134. New
Phytologist, 154: 275-304.
Eissenstat, D. M. & Newman, E. I. 1990. Seedling establishment near large plants: effects of vesicular-
arbuscular mycorrhizas on the intensity of plant competition. Functional Ecology, 4: 95-99.
Enkhtuya, B., Óskarsson, Ú., Dodd, J. C. & Vosatka, M. 2003. Inoculation of grass and tree seedlings used
for reclaiming eroded areas in Iceland with mycorrhizal fungi. Folia Geobotanica, 38: 209-222.
□ Ósmitað
□ Smitað
219