Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Page 277
2. tafla. Komtap viðþreskingu úr þremur yrkjum byggs, % (þe.);
A: Arve (6r); O: Olsok (6r); S: Skegla (2r)
Haust Þurrejhi Þús.k.þyngd Korntap Uppskera Korntap
% 8 kg þe./ha kg þe./ha %
A O S A O S A O S A O S A O S
2003 65,6 65,2 62,9 41,5 39,9 47,5 550 318 162 3830 5180 4830 12,6 5,8 3,2
2004 72,4 74,3 68,3 38,4 42,7 43,9 240 237 111 3400 4300 4300 6,6 5,2 2,5
2005 63,0 64,4 60,3 34,0 34,2 37,1 34 78 42 4470 4210 3620 0,5 1,2 0,8
Meðalt. 66,8 67,9 64,5 38,0 38,9 42,8 270 202 101 3900 4563 4250 6,5 4,1 2,2
St.fr.vik 5,0 5,6 4,1 3,8 4,3 5,3 266 137 67 538 536 607 6,0 2,5 1,3
Einnig hér sker haustið 2003 sig töluvert úr, enda var komið þá bælt og barið niður
eftir stórviðrið skömmu fyrir skurðinn. Tvíraða-yrkið Skegla sker sig enn frá sexraða
yrkjunum tveimur, Arve og Olsok, með meðal-skurðartap í kringum 100 kg koms
(þe.)/ha. Sú tala stenst fyllilega samanburð við það sem nágrannar, t.d. í Noregi,
reikna með við eðlilegar aðstæður (Strand 1984). Skurðartap upp á 550 kg þe./ha er
hins vegar óbærilega mikið. Raunar mældust enn hærri gildi þreskitaps á Arve-ökmm
utan tilraunalandsins þetta haust.
Þreskivélamuninn má sennilega greina í tölunum. Hin óslitni og vel stillti
sláttuþreskjari, sem notaður var haustið 2005, skilaði tiltakanlega góðu verki. Þá stóð
akurinn að vísu mjög vel, og betur en hin haustin tvö.
Meðíylgjandi súlurit (1. mynd) sýnir dœmi komtap við skurð og þreskingu. Birtur er
skurður mælinganna þvert á skára þreskjarans.
1. mynd. Korntap við skurð og
þreskingu byggs; eitt dæmi frá
haustinu 2005. Pílan gefur til
kynna legusvæði hálmskárans.
Yfirleitt er megin hluti kom-
tapsins undir (og í) hálm-
skáranum - komið í gegnum
hálmhristilinn. Þá gætir
stundum sérstaks taps (brotin /
bæld öx/strá) vegna stráskilju við brún skurðarborðs þreskjara, eins og sjá má að orðið
hefur í dæminu sem hér er sýnt; telst það fremur til undantekninga.
Umræður
Þær fmm-mælingar á komtapi á akri að hausti, sem hér hefur verið sagt frá, ber fyrst
og fremst að skoða sem bendingar um hvað gerst getur. Mæliaðferðimar, sem beitt
var, gera það ekki að fullu mögulegt að skilja að tap með foki og tap við þreskingu.
Lítið eitt af töpuðu komi gæti því verið tvítalið en þar á móti kemur að ekki var
reiknað með því komi sem eftir varð í hálmi að lokinni þreskingu og hreinsun; það
■ ARVE
□ OLSOK
□ SKEGLA
■ MEÐALTAL
275