Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Side 300
Gróðurmörkin hækka síðan á Glámu og eru hæst vestast í íjöllum íjaröanna eða um 700
m. Munurinn á efstu (850 m) og lægstu (300 m) gróðurmörkum í þessari könnun er afar
mikill. í ljósi þess er víst að alhæfmgar um gróðurmörk fyrir landið í heild eru afar
varasamar, brýnt er að líta til hvers landshluta sérstaklega. Þá tekur þessi rannsókn ekki
2. tafla. Hæð gróðurmarka eftir þversniði um Tröllaskaga, Austfirði og Vestfirði.
N-S þversnið um Tröllaskaga
Breiddargr. Gróðurmörk
66° 10 450 m
66°00 500 m
65°50 650 m
65°40 700 m
65°30 700 m
65°20 550 m
65°10 550 m
N-S þversnið eftir Austfjörðum
Breiddargr. Gróðurmörk
65°30 600 m
65°20 650 m
65°10 700 m
65°00 750 m
64°50 800 m
64°40 750 m
64°30 750 m
A-V þversnið eftir Vestfjörðum
Breiddargr. Gróðurmörk
21°20 450 m
21°40 450 m
22°00 450 m
22°20 450 m
22°40 600 m
23°00 600 m
23°40 650 m
24°00 650 m
til ýmissa þátta sem eru mismunandi á milli þessara svæða og innan þeirra, sem gætu
skekkt myndina, ekki síst beit. Beitarsaga er illa þekkt langt aftur í tímann, svo erfitt
kann að reynast að leggja mat á þann þátt. Niðurstöður okkar benda sterklega til þess að
hafa verður í huga mikinn mun á vaxtarskilyrðum við mótun landnýtingar, þar sem
gróður er mun viðkvæmari á því landi þar sem gróðurmörkin eru lægst.
Heimildir
Haraldsson, H.V. og Ólafsdóttir, R. 2003. Simulating vegetation cover dynamics with regards to long-term
climatic variations in sub-arctic landscapes. Global and Planetary Change 38: 313-325.
Haraldur Ólafsson 2005. Veðurfarshorfur ffam eftir öldinni. Erindi haldið við Landbúnaðarháskóla Islands
31. október 2005.
Intergovemmental Panel on Climate Change.
ihttp://www.ipcc.ch/present/graphics/2001svr/ppt/05.23.ppt#l~) síða skoðuð þann 13. janúar 2006.
Ólafur Amalds, Jóhann Þórsson og Elín Fjóla Þórarinsdóttir 2003. Landnýting og vistvæn ffamleiðsla
sauðfjárafurða. Fjölrit RALA nr. 211, Rannsóknastofnun landbúnaóarins, 38 bls.
Ólafsdóttir, R., Schlyter, P., Haraldsson, H.V. 2001. Simulating Icelandic vegetation cover during the
Holocene. Implications for long-term land degradation. Geografiska Annaler 83 A (4): 203-215.
Páll Bergþórsson 1996. Hitafar og gróður. Búvísindi 10: 141-164.
Steindór Steindórsson 1994. Gróðurbreytingar frá landnámi. í: Hreggviður Norðdahl (ritstj.), Gróður,
jarðvegur og saga. Rit Landvemdar 10, bls. 11-51.
Sveinbjömsson, B. Sonesson, M, Nordell, O.K., Karlsson, S.P. 1993. Performance of mountain birch in
different environments in Sweden and Iceland: implications for afforestation. In: Alden, J., Mastrantonio,
J.L., Ödum, S., (ritstj.), Forest Development in Cold Climates. NATO A.S.I. Series. Plenum, New York,
bls. 79-88.
Þorleifur Einarsson 1962. Vitnisburður frjógreiningar um gróður, veðurfar og landnám á íslandi. Saga, 442-
469, Reykjavík.
298