Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Page 311
taka ennfremur ekki til heildarstærðar, heldur er reiknuð meðaleinkunn hverrar jarðar,
burtséð frá stærð hennar.
Einkunn Gróðurflokkar Nytjalands Rof fjöldi km2t myndeininga*
1 Votlendi, hálfdeigja, graslendi, ríkt mólendi, 1,2 68 15226
kjarrlendi, ræktað land
2 Mosaþemba, rýrt mólendi 1,2 68 15336
3 Votlendi, hálfdeigja, graslendi, ríkt mólendi, 3,4,5 12 2691
kjarrlendi, ræktað land
4 Mosaþemba, rýrt mólendi 3,4,5 36 8068
5 Lítt gróið land, hálf gróið land 133 3038
$: milljónir myndeininga (pixla). €: þúsundir ferkílómetra
1. tafla. Forsendur fyrir flokkun landgæða á bújörðum með gögnum Nytjalands. Einvörðungu er flokkað
land neðan 400 m hæðar á hverri bújörð. Gróðurflokkar Nytjalands og einkunn fyrir jarðvegsrof mynda
skilyrði flokkunarinnar frá 1 - 5, 1 er besta einkunnin (gott land og lítið rof) en 5 sú versta (auðnir og
hálfgróið land). Tölur til hægri gefa til kynna stærð alls landsins sem var reiknað (>71 þús. km2), en
heildarstærð bújarða í útreikningum er mun minni.
Mikilvægt er að hafa í huga að ekki er tekið tillit til stærða og landgæða á afréttum við
þessa útreikninga.
Niðurstöður
Samhengi ærgilda eins og þau eru skilgreind hér að ofan við landgæði og stærð bújarða er
sýnd á 1. mynd.
1 2 3 4 5 0 2000 4000 6000 8000 10000
Landgæði, einkunn Stærð jarða (ha)
1. mynd^ Tengsl landgæða bújarða við ærgildi sem á þeim er (vinstri) og tengsl stærðar jarða við ærgildi
(til hægri). Ekki er tekið tillit til nautpenings, svína eða alifugla. Einvörðungu eru reiknaðar landstæðir og
landgæði í heimalöndum, en ekki afréttum. Stærðir jarða taka einvörðungu til lands neðan 400 m
309