Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Page 316
í 1. töflu, sem er aftast í þessari grein, kemur lfam heiti svæðanna sem meðalstærð var
reiknuð út fyrir, fjölcli jaróa og meðalstærð jarða í hverjum reit.
Stærstu jarðimar em annars vegar á Norðausturlandi þ.e. í Jökuldal og í
Öxafjarðarhrepp og hins vegar í austanverðum Skaftárhrepp og vestanvert í
Sveitarfélaginu Homafírði. Að jafnaði em jarðir aftur á móti minnstar í
Svalbarðsstrandarhrepp og Amameshrepp við Eyjafjörð og á Suðurlandi í Gaulverja-
bæjarhrepp, Hraungerðishrepp og Asahrepp.
Sveitarfélögin eru misstór, sem og jarðirnar innan þeirra og því þarf að gæta hófs
þegar dregnar eru ályktanir af þessum niðurstöðum.
Umræður
Stærð jarða á íslandi er afar mismunandi. Þar kemur margt til, en líklega eru þrír
þættir veigamestir. I fyrsta lagi er það náttúmfar sem hefúr áhrif á gæði landsins til
landbúnaðarframleiðslu. I öðm lagi em ýmsir hagrænir og félagslegir þættir, svo sem
staðsetning með tilliti til samgangna og nálægðar við þéttbýli, saga atvinnuþróunar
o.fl. þ.h. Þriðji áhrifavaldurinn, hefúr bæði áhrif á og mótast af hinum tveimur
fyrrnefndu, en þar koma til söguleg atriði, t.d. hvemig landnámsmenn skiptu landinu
upphaflega á milli sín,
Landgæði með tilliti til landbúnaðarframleiðslu ráðast einkum af stærð og gæðum
ræktarlands og beitilands. Landslagið hefur þar afgerandi áhrif. I dala- og
ijarðalandslagi, þar sem undirlendi er lítið, er að jafnaði lengra á milli bæja og jarðir
ná oftast upp á vatnaskil. Þetta þýðir að jarðir eru stórar en aðeins lítill hluti þeirra
nýtilegur til ræktunar. Þetta má sjá þegar stærð jarða er borin saman við niðurstöður
landgæðaflokkunnar (sjá 2. mynd). Sigmar Metúsalemsson o.fl. (2006) flokkuðu
jarðir á gmndvelli gróðurframleiðni og jarðvegsrofs. Þar sem fjalllendi eða
gróðurvana svæði em hluti bújarðar rýrir það gæði hennar með tilliti til
gróðurframleiðni, sé horft á jörðina sem heild.
2. mynd. Meðalstærð jarða, í hekturam, á afmörkuðum svæðum og flokkun jarða
með tilliti til gróðurframleiðni. Þrepaskiptur litakvarði sýnir breytileika. Jarðir em að
jafnaði stærri eftir því sem liturinn er dekkri, á myndinni til vinstri. A myndinni til
hægri er gróðurframleiðni jarða minni eftir því sem liturinn er dekkri.
Ef myndimar em bomar saman, má sjá tengsl milli stærðar jarða og gróðurframleiðni
flokkunarinnar. Fremur lítil gróðurframleiðni er þar sem jarðimar em stærstar fyrir
norðan og sunnan Vatnajökul. í Jökuldal þar sem jarðir em stærstar að jafnaði, er
aðeins lítill hluti jarðar neðan 400 metra hæðalinu og gróðurframleiðni þar því minni
en í láglendari sveitum. Jarðir í Öxarijarðarhrepp liggja lægra, en litla gróðurfram-
314