Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Page 337
gefa af sér gögn sem leyfðu, fyrir gefna flatareiningu, útreikning á árlegu tapi á
lífrænu kolefni með útskolun. Með slíkum gögnum færi myndin af kolefnisbúskap
mýra og áhrifum tramræslu þar á að skýrast.
Heimildir
Björn Þorsteinsson, Guðmundur Hrafn Jóhannesson og Þorsteinn Guðmundsson, 2004. Athuganir á
afrennslismagni og efnaútskolun af túnum á Hvanneyri. Fræðaþing landbúnaðarins, bls. 77-83.
Bridgham, S.D., C.A. Johnston, J. Pastor og K. Updegraff, 1995. Potential feedbacks of northem
wetlands on climate change. BioScience 45:262-274.
Gorham, E. 1991. Northem peatlands: role in the carbon cycle and probable responses to climatic
warming. Ecological Applications 1(2): 182-195.
Hlynur Oskarsson, 1998a. Framræsla votlendis á Vesturlandi. I: Islensk votlendi, verndun og nýting
(ritstj. Jón S. Ólafsson). Háskólaútgáfan.
Hlynur Óskarsson, 1998b. Icelandic Peatlands: Effects of Draining on Trace Gas Release.
Doktorsritgerð við The University of Georgia, Athens, Bandaríkjunum.
Oechel, W.C., T. Callaghan, T. Gilmanov, J.I. Holten, B. Maxwell, U. Molau, B. Sveinbjömsson, 1997.
Global Change and Arctic Terrestrial Ecosystems. Ecological Studies, volume 124. Springer, New
York.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Jóhann Þórsson, Svafa Sigurðardóttir, Kristín Svavarsdóttir og Magnús H.
Jóhannsson, 1998. Röskun votlendis á Suðurlandi. I: Islensk votlendi, verndun og nýting (ritstj. Jón S.
Ólafsson). Háskólaútgáfan.
335