Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 342
í tilraunum á Korpu 1965-6 var uppskera minni án P-áburðar, 8,0 t/ha, en án N-áburðar og fosfór
gaf því meiri uppskeruauka. I Þykkvabæ var því öfugt farið 1965 og uppskera án P var 4,8 t/ha.
Fosfór umfram 66 kg P/ha og jafnvel 87 kg/ha gaf uppskeruauka 1965- 7 (Bjami Helgason,
1970). Einnig virtist vera uppskemauki fyrir P>109 kg/ha. A Korpu vom reitir án P 2003 og var
uppskeran 12,1 t/ha, 18,6 t/ha með 16 kg P/ha og 18,7 t/ha með 32 kg P/ha. Uppskeruauki fékkst
fyrir meiri P-áburð >32 kg/ha eins og sést á 3. mynd. I eldri tilraunum hefur áburði að líkindum
verið dreift ofan á en ekki í rás í nánd við kartöflumar. Engar tilraunir hafa verið gerðar sem sýna
hvaða áhrif staðsetning áburðar getur haft, en sennilega skiptir hún máli.
K-áburður
Kartöflur taka upp mjög mikið kalí. Það mældist um 4,9-5,5 g/kg að meðaltali í Gullauga (6
tilraunir) en 4,6-4,8 g/kg í Premier (2 tilraunir). Til einföldunar má miða við 5 g/kg og þá em 100
kg K/ha fjarlægð ef uppskeran er 20 t en 175 kg ef hún er 35 t. Ymsar kenningar em um að K-
áburður tryggi gæði kartaflna. T.d. er mælt með því erlendis að bera á aukaskammt er líður á
vaxtartímann til þess að kartöflumar dökkni ekki í suðu. Með þessum aukaáburði er dregið úr
sterkju í kartöflunum. Hér á landi verða kartöflur ekki svo sterkjuríkar að þetta sé vandamál
(Sigurgeir Olafsson, munnleg heimild) og því er ekki tilefni til slíkrar aðgerðar. Samkvæmt
nýlegri heimild em litlar eða engar staðfestar vísbendingar um að kalí hafi jákvæð áhrif ef það er
borið á umfram það sem þarf til að ná hámarksuppskeru af þurrefni (Allison et al., 2001).
Áburður í samræmi við upptöku er heppileg viðmiðun ef aðrar upplýsingar skortir.
I 1. töflu eru helstu niðurstöður 7 tilrauna með K-áburð 2003—4.1 A-hluta töflunnar em áhrif þess
að auka K-áburð um 70 kg K/ha, úr 70 í 140 kg K/ha, en í B-hluta er áburður meiri. Tilraunin á
Korpu er í báðum hlutum töflunnar því að þar vora þrír áburðarskammtar. I B-hluta em niður-
stöður frá Korpu þegar áburður er aukinn um 70 kg K/ha, úr 140 í 210 kg K/ha, en í tilraunum í
Þykkvabæ var áburðurinn aukinn um 83 kg K/ha, úr 155-169 í 238-252 kg K/ha. Ljóst er að K-
áburður hefur ekki aukið uppskem. Áhrif K-áburðar á sterkju og þurrefni voru ekki marktæk, en
þau samrýmast þó einnig dönskum niðurstöðum um að sterkja lækki um 0,04% ef K-áburður er
aukinn um 10 kg K/ha, þ.e. 0,28% á 70 kg K/ha (Hojmark, 1979). í þessum tilraunum hefur N-
áburður haft meiri áhrif á sterkju og þurrefni en K-áburður. Á Korpu lækkaði uppskeran af
sterkju marktækt ef K-áburður var aukinn úr 70 í 210 kg K/ha.
1. tafla. Tilraunir með K-áburð, áhrif af 70(—83) kg K/ha til viðbótar við gmnn.
Tilraun K, kg/ha Við grunnskammt af K Breyting við +70(—83) kg K/ha
Staður Ár Áb. Uppt. Kart., sterkja þe. Kartöflur, sterkja % þe. % þe. kg/ha K
t/ha % % t/ha g/kg
A. Aukning K-áburðar úr 70 í 140 kg K/ha
Korpu ‘03 70 111 21,0 17,9 24,3 +0,1±0,6 -0,3±0,23 -0,8±0,38 -140±170 +0,09
Vk. he. ‘04 70 121 22,7 15,7 23,9 0,0±1,1 +0,4±0,26 +0,7±0,53 +163±262 +0,26
Vak. Á ‘04 70 127 23,7 15,8 23,7 -0,5±1,1 -0,2±0,39 -0,7±0,26 -267±294 +0,11
Egilsst. ‘04 70 116 22,5 15,4 20,6 -1,0±0,8 -0,6±0,32 -0,3±0,20 -276±176 +0,13
Medaltal -0,45±0,47 -0,18±0,15 -0,28±0,18 -130±1I6 +0,15
B. Aukning K-áhuröar úr 140-169 í í 210-252 kgK/ha
Korpu ‘03 140 114 21,1 17,6 23,5 -0,7±0,6 -0,4±0,23 +0,2±0,38 -170±170 -0,01
Hák. T ‘03 169 127 25,1 14,7 25,5 -0,3±1,0 -0,5±0,32 -0,3±0,67
Hák. S ‘03 169 169 36,8 14,0 24,2 -2,2± 1,1 -0,1±0,40 +0,4±1,02
Vak. Á ‘03 155 149 30,5 16,3 26,8 0,0±1,2 -0,3±0,43 -0,2±0,95
Meðaltal -0,80±0,50 -0,32±0,18 +0,02±0,40
340
1