Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Side 343
I tilraunum á Korpu 1965-6 var uppskeruauki fyrir K-áburð (mt. K-liða) 1,5 t/ha að meðaltali í
tvö ár. I Þykkvabæ voru áhrifin lítil og niðurstöður eru ekki gefnar (Bjami Helgason, 1970).
I íslenskum jarðvegi er forði af kalíi lítill. Það losnar þó við veðmn og þvi má áburður e.t.v. vera
aðeins minni en ijarlægt er. Hins vegar hefur verið borið mikið meira á kartöflur en er fjarlægt.
Virðast erlendar leiðbeiningar hafa verið hafðar til hliðsjónar, en í löndum eins og Danmörku og
Hollandi er uppskera að jafnaði mun meiri en á íslandi og áburðarþörf því meiri. Þegar borið er á
umfram þarfir hækkar K-tala í jarðvegi. Kalí er lausar bundið í jarðvegi en Ca og Mg og umfram-
magn skolast að mestu leyti út, en einnig þrengir kalíið burt jónbundnu Ca og Mg og veldur
utskolun á þessum efnum. Afleiðingin getur orðið annars vegar lakari bygging jarðvegs, einkum
móajarðvegs, og hins vegar að þessi efni fari að skorta. Brýnt er því að taka jarðveg úr kartöflu-
görðum til rannsóknar. Gæta þarf jafnvægis í notkun K-áburðar, en þörf er frekari rannsókna.
Flýtiáburður
1 Noregi hefur það stundum skilað uppskemauka, einkum í sandjarðvegi, að bera sérstakan áburð,
OPTI-START™ (mónoammoníumfosfat með sérstakri komagerð, 12% N, 23% P), í rásina með
kartöflunum, en annar áburður var lagður í rás til hliðar eða undir (Haug o.fl. 2003). Þar sem
vænta má þess að árangurinn geti farið eftir bæði jarðvegi og árferði var stefnt að því að gera
a-rn.k. 3 tilraunir á ári í 3 ár í kartöflugörðum á Suðurlandi og einnig vom gerðar tilraunir á
Korpu. Á 4. mynd em tilraunimar flokkaðar eftir því hvort þær vom á sand- eða móajarðvegi.
* □
» ■í
\ é \ u e 1 Æá
-2
-3
y * j
■ír .& y
* 41"' ' 4*-'
J <S>
<$> <(°S J
mynd. Áhrif af dreifmgu OPTI-START™ í kartöflurásina umfram dreifíngu á
í áburðarrásina 2002-4 á sandi (köflótt) og móajörð (fyllt), t/ha ± tilraunaskekkja
öllum áburði
(skástrikað).
* ilraunir á móajarðvegi (brúnjörð) gáfú samstæðar niðurstöður, uppskemauka sem nemur um 3
l/^a bæði á Korpu og á Egilsstöðum í Villingaholtshreppi. Á sandi voru niðurstöður breytilegar.
Pær benda til að flýtiáburðurinn gefi stundum uppskemauka. Mestur var hann í tveim tilraunum í
Vatnskoti 2004, marktækur í annarri. Þá var sett snemma niður, 11. maí, en líklegt má telja að
bessi dreifingaraðferð skipti einmitt meira máli meðan jarðvegur kaldur. Þá er leysanleiki fosfórs
mmni og N-losun ennþá hæg. I móajörð er fosfór fast bundinn og því mikil þörf á auðleystum
losfór. í sérstökum tilraunaliðum á Korpu var prófað hvort þrífosfat eða Kjami borið í kartöflu-
rasina hvort um sig gæfú svipaðan árangur, og einnig var prófað að bera gmnnáburðinn, Græði 1,
341