Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Qupperneq 425
1. tafla. Dreifing “arbuscular” sveppróta og hlutfalísleg tíðni mismunandi sveppavaxtar í
og á rótum melgresis úr misgömlum sandgræðslusáningum á Suðurlandi (sýni voru tekin
á 5-10 cm jarðvegsdýpi). Skýringar tákna: - fannst ekki; (+) fátítt: + algengt; ++mjög
algengt.
Ár frá sáningu
Sveppavöxtur 2 3 Innri “arbuscular” 4 6 7 8 9 12 14 20 29 30
sveppþræðir Vafningar (coils) (+) - + + + ++ (+) (+) ++ ++
inni í plöntufrumum Sveppa -safabólur " (+) + (+) ++ (+) - + ++
(vacuoles) - - (+) + ++ - - ++ ++
“Arbuscular” gró Ytri* “arbuscular” + - ++ + ++ + - ++ ++
sveppþræðir * Sveppþræðir utan á plönturótum + + + ++ ++ + + + ++
Smittilraun
Á fyrsta sumri jók svepprótasmit (2. og 3. tafla) og aukið fræmagn þéttleika (p<0,001) og
uppskeru (p<0,001) melgresisplantna. Aukið áburðarmagn jók einnig uppskeru (p<0,001)
en ekki þéttleika plantna. Áhrif svepprótasmits á uppskeru urðu neikvæð (p=0,012) á
öðru sumri (2. og 3. tafla), en áhrifm voru engin lengur á þéttleika plantna. Upphaflegt
aukið áburðarmagn hélt áfram að hafa jákvæð áhrif á þéttleika plantna (p=0,001) og
uppskeru (p=0,002), en aukið fræmagn hafði einungis áhrif til aukningar á þéttleika
plantna (p=0,009). Á þriðja sumri hafði enginn tilraunaþáttanna lengur nein áhrif á
þéttleika né uppskeru plantna.
2. tafla. Uppskera plantna (g/m2) eftir smitmeðferðum á Mýrdalssandi. Tölurnar sýna
meðaltöl 120 mœlinga ásamt staðalskekkju. Tölur, innan hvers árs, merktar sama bókstaf
eru ekki tölfrœðilega marktœkar (p<0,05).
Smitmagn (L/ha)
Ár 0 125 250
2003 7,2a ±0,5 15,4b ±0,5 16,2b ±0,5
2004 56,0a ±3,9 46,0ab ±3,9 38,6b ±3,9
2005 47,5a ±3,8 47,5a ±3,7 54,la ±3,8
3. tafla. Þéttleiki plantna (fjöldi plantna/m2) eftir smitmeðferðum á Mýrdalssandi.
Töiurnar sýna meðaltöl 120 mælinga ásamt staðalskekkju. Tölur, innan hvers árs,
merktar sama bókstaf eru ekki tölfrœðilega marktækar (p<0,05).
Smitmagn (L/ha)
Ár 0 125 250
2003 38,7a ±1,6 54,4b ±1,6 57,lb ±1,6
2004 60,8a ±3,4 57,8a ±3,3 53,4a ±3,4
2005 65,3a ±3,5 68,9a ±3,5 75,7a ±3,5
423