Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Side 435
4. tafla. Uppskera (þe., hkg/ha) og illgresi í uppskeru (%) tilraunareita með hreinu vallarfoxgrasi eða hreinu rýgresi,
sem sáð var til 15. maí, 15. júní og 15. júlí 2003.
Vallarfoxgras Rýgresi
Uppskera, hkg/ha Illgresi, % Uppskera, hkg/ha Ulgresi, %
Sáðdagur 2004 2005 2004 2005 2004 2005 2004 2005
15. maí 67,7 45,2 3 12 85,5 38,5 2 14
15. júní 63,4 45,5 7 7 80,2 45.4 17 18
15. júli 57,5 45,6 20 25 73,8 44,4 22 18
Staðalsk. mism. 4,41 2,30 3,6 4,0 4,41 2,30 3,6 4,0
Umræður og ályktun
Mismunurá niðurstöðum þessara tveggja tilrauna má líklega skýra að mestu sem áhrif veðurfars.
Rakinn og hlýindin sumarið 2003 gerðu illgresi auðveldara fyrir, sem aftur dró úr fjiilda
sáðplantna, sem komust á legg sáðárið. I báðum tilraunum yfirgnæfðu áhrif sáðtíma áhrif
sáðmagns rauðsmára. Eftir því sem seinna var sáð því minni voru smáraplöntunar og færri lifðu
af veturinn. Það hafði svo aftur í för með sér að illgresi fékk enn meira svigrúm á fýrsta
uppskeruári. Það var greinilega of seint að sá 15. júlí til að uppskera og smárahlutfall yrði
viðunandi og aukið sáðmagn smárans reyndist ekki geta vegið upp á móti styttri vaxtartíma.
Sama gilti fyrir hreinu grastegundimar, sem sáð var 2003, þótt áhrif sáðtímans hyrfu í rýgresinu á
öðm uppskeruári. Þar var líklega fyrst og fremst um að kenna löku vetrarþoli rýgresisins.
Hér á landi er ekki almennt að nota skjólsáð þegar koma á upp rauðsmáratúni. Það hefúr
þó verið reynt að sá byggi til þroska sem skjólsáð, en það hafði verulega slæm áhrif á bæði
smárann og grasið (Jóhannes Sveinbjömsson, 1997). A Norður-Irlandi hefur bygg til grænfóðurs
aftur á móti verið notað sem skjólsáð með góðum árangri (Laidlaw, 1982).
Niðurstöðumar sýndu að ekki er hægt að bæta það upp ef seint er sáð með auknu
sáðmagni rauðsmára og reyndist 6 kg/ha af rauðsmára oftast fullnægjandi sáðmagn. Aukin
heldur reyndist ekki vera hægt að draga úr illgresi með því að sá seint. Veðurfarsþættir virtust
ekki síður mikilvægir en sáðmagn og jafnvel sáðtími fram um miðjan júní. Tímabilið 15. maí -
15. júní var nokkuð jafngott til sáningar, hvort sem um var að ræða rauðsmáratún,
vallarfoxgrastún eða rýgresistún með þeirri almennu niðurstöðu að því fyrr sem sáð var því betra.
Heimildir
Aydogdu, L. and Acikgoz, E. 1995. Effect of seeding rate on seed hay yield in common vetch (Vicia sativa L.).
Joumal of Agronomy and Crop Science-Zeitschrift fur Acker und Pflanzenbau 174: 181-187.
Aslaug Helgadóttir, 1996. Red clover (Trifoliumpratense L.) varieties for northem regions. Acta Agric. Scand.,
section B, Soil and Plant Science 46: 218-223.
Jóhannes Sveinbjömsson, 1997. Cultivation and utilization of red clover in Iceland. Icelandic Joumal of Agricultural
Science 11: 49-74.
Laidlaw, A.S. 1982. In: Murray, A.B. (eds.). Legumes in Grassland. Production and management of red clover
swards. Proceedings of the Fifth Study Conference of the Scottish Agricultural Colleges 29-30 October 1981:
The Scottish Agricultural Colleges. p. 47-50.
Linscott, D.L. and Hagin, R.D. 1978. Weed control during establishment of birdsfoot trefoil (Lotus corniculatus) and
red clover (Trifolium pratense) with EPTC and Dinoseb. Weed Science 26: 497-501.
Milberg, P., Hallgren, E. and Palmer, M.W. 2001. Timing of disturbance and vegetation development: how sowing
date affects the weed flora in spring-sown crops. Joumal of Vegetation Science 12: 93-98.
Mutch, D.R., Martin, T.E. and Kosola, K.R. 2003. Red clover (Trifolium pratensé) suppression of common ragweed
(Ambrosia artemisiifoliá) in winter wheat (Triticum aestivwn). Weed Technology 17: 181-185.
433