Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 22

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 22
Múlaþing árinu 1930. Ljósmynd: Skipulagsstofnun. Bjamey Stefánsdóttir máls á því að „félagið fengi útmældan blett sem það gæti haft til afnota á komandi sumri og gróðursett þar tré.“ Bjamey og Olöf Gísladóttir voru kosnar til þess að óska eftir því formlega við bæjar- stjóm Neskaupstaðar að kvenfélagið fengi slíkan blett.4 Tæplega ári síðar, þann 2. ágúst 1934 samþykkti bæjarstjóm Neskaup- staðar á fúndi sínum að afhenda kven- félaginu til ræktunar og umráða, svæði sem merkt var nr. 5 á skipulagsupp- drættinum, norðvestan við kirkjuna. Svæðinu hallaði í suður og var breidd þess um 50 metrar og lengdin um 90 metrar. Það lá á milli Miðstrætis og Egilsbrautar og var hæðamunur á milli gatnanna um 14 metrar. Meirihluti þess var gróin lægð milli tveggja melhryggja, svonefnd Gíslalág eða 4 Héraðskjalasafn Neskaupstaðar (hér eftir Hskj. Nesk.). Gerðabók Kvenfélagsins Nönnu í Neskaupstað 1907-1941. 22. okt. 1933. Gíslatún. Á eystri melhryggnum var gamli kirkjugarðurinn sem hafði verið aflagður mörgum ámm fyrr.5 Kvenfélagskonumar sömdu við Eyþór Þórðarson kennara um að skipuleggja garðinn og stjóma vinnu við uppbyggingu hans. Eyþór hóf störf í ágúst og var unnið fram á haustið. Margar kvenfélagskonur lögðu til vinnukrafta sína6 og nokkrir karlmenn lögðu einnig sitt af mörkum við framkvæmdirnar, ásamt því að bærinn kostaði girðinguna umhverfís garðinn.7 Eyþór Þórðarson (1901-2000) var mikill garðyrkjuáhugamaður og einn af frumherjum á því sviði í Neskaupstað og helsti hvatamaður að stofnun Skógræktarfélags Neskaupstaðar árið 1948. Hann lauk kennaraprófi frá Kenn- araskóla Islands vorið 1925 og hafði áður stundað nám í Alþýðuskólanum á Eiðum. Fyrstu árin eftir útskrift stundaði hann far- kennslu í Norðfjarðarhreppi og varð síðan kennari í Nesskóla frá árinu 1933. í eitt sumar stundaði hann einnig garðyrkjunám og sótti 5 Eyþór Þórðarson, „Skrúðgarður Neskaupstaðar (saga og gerð).“ Garðyrkjuritið 1984. Reykjavík 1984, bls. 135-136 og Alþýðu- blaðið. 28. nóv. 1934, bls. 4. Eyþór Þórðarson kennari í Neskaupstað. Ljósmyndari: Kaldal. Eigandi rnyndar: Skjala- og myndasafn Norð- fjarðar. 6 Eyþór Þórðarson, „Skrúðgarður Neskaupstaðar (saga og gerð).“ Garðyrkjuritið 1984. Reykjavík 1984, bls. 135. 7 Alþýðublaðið. 28. nóv. 1934, bls. 4. 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.