Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 23

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 23
Kvenfélagsgarðurinn í Neskaupstað Hluti skipulagsuppdráttarfyrir Neskaupstað frá árinu 1959, sem sýnirJýrirhugaða stœkkun kvenfélagsgarðsins. Ljósmynd: Skipu- lagsstofnun. nokkur garðyrkjunámskeið á vorin.8 Sennilega hefur Eyþór sótt garðyrkju- námskeiðin hjá Einari Helgasyni garð- yrkjumanni, í gróðrarstöð Reykjavíkur sem var við hlið Kennaraskólans á námsárum Eyþórs. Meðfram kennarastarfinu vann Eyþór fyrir hin ýmsu félög og fyrir- tæki í Neskaupstað. Hann tók einnig þátt í stjómmálum og var bæjarstjóri Neskaupstaðar á ámnum 1936-1938, sá fyrsti sem kjörin var af bæjarstjóm en áður hafði það starf fylgt embætti bæjarfógeta. Sumarvinna Eyþórs var einkum fólgin í garð- og skógrækt. Hann skipulagði og annaðist gerð fjölda lóða og garða t.d. lóðina kringum sundlaug Neskaupstaðar, lóð Alþýðuskólans á Eiðum, kirkjugarðinn í Neskaupstað og skrúðgarð Eskifjarðar.9 Sennilega hefur fyrsta skipulagsverkefni hans verið skrúðgarður kvenfélagsins í Neskaupstað. A þessum árum vom ekki starfandi landslagsarkitektar og stétt menntaðra garðyrkjumanna var fámenn. Þar sem menntun Eyþórs byggðist ekki nema að litlu leyti á uppbyggingu og skipulagi skrúð- garða, hefúr það verið einlægur áhugi hans, verkvit og smekkvísi sem réð því hversu vel honum tókst til við framkvæmdir og skipu- lagningu garða. Ekki er vitað hvort Eyþór hafi gert uppdrátt af garðinum, en ef svo er þá hefur hann ekki fundist. í fyrstu ætluðu kvenfélagskonurnar að leggja til 300 krónur í uppbyggingu garðs- ins. Eyþór sannfærði þær hinsvegar um að tvöfalda þá upphæð, því betra væri að vanda til verksins í upphafi, svo það kæmist vel á veg. Að auki var haldið ball sem gaf af sér 250 krónur og gengið á milli bæjarbúa og safnað saman fé. Samtals varð ijámpphæðin um 900 krónur og vom Eyþóri greiddar 150 krónur fyrir vinnu sína þetta haust.10 Sum- arið eftir árið 1935 lauk jarðvegsvinnunni að mestu og hafíst var handa við gróðursetningu í garðinum. Ekki hafa fundist heimildir sem greina frá uppruna gróðursins í garðinum, en gera má ráð fyrir því að flestar plöntumar hafi komið frá Hallormsstað, þó ekki sé hægt að fúllyrða það. Kirkjugarðurinn var afmarkaður frá öðrum hlutum garðsins „með hallandi snidduveggjum á þrjá vegu.“ Vegna þess að kirkjugarðurinn lá miklu hærra en landið umhverfís urðu vegg- irnir allt að þrír metrar á hæð. Eyþór skrifaði grein um garðinn árið 1984 þar sem hann lýsti honum og sagði m.a.: Sjálfu túninu, lægðinni, var skipt í 5 grasfleti. Sá neðsti, sem er láréttur, liggur þvert yfir svæðið neðan kirkjugarðsins, en hinir í lægð- inni vestan kirkjugarðsins, er sá neðsti þeirra líka lágréttur en hinir þrír með nokkrum halla. 8 Morgunblaðið. 27. júlí 2000, bls. 44-45 og Morgunblaðið. 28. 10 Hskj. Nesk. Gerðabók Kvenfélagsins Nönnu í Neskaupstað. júlí 2000, bls. 47. [Minningargreinar um Eyþór Þórðarson.] 1907-1941. 16. sept. 1934. 9 Morgunblaðið. 27. júlí 2000, bls. 44-45 og Morgunblaðið. 28. júli 2000, bls. 47. [Minningargreinar um Eyþór Þórðarson.] 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.