Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 24

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 24
Múlaþing Milli 2. og 3. flatar er rúmlega tveggja metra há brekka, sem í var plantað flölærum blóm- plöntum, en milli annarra flata er um metra hár snidduveggur. Vegna þessara háu veggja verður mjög skjólsælt í garðinum og eru með þeim hlaðnir grasgrónir bekkir, sæti.... Norðurkantur kirkjugarðsins afmarkast af gangstíg [sem liggur eftir garðinum endi- löngum].11 Milli flatanna voru gerðar tröppur, sumar hlaðnar úr steinum, en aðrar úr timbri sem voru síðar steyptar. A þremur stöðum voru felldar steinhellur inn í kirkjugarðsbakkana sem nokkurskonar tröppur.12 Því miður virðist lítið hafa verið skráð niður um garðinn í gerðabók kvenfélagsins á fyrstu árum hans, ef haldin hefur verið sér- stök bók fyrir garðinn sjálfan þá hefur hún ekki fundist. En af lestri gerðabókarinnar má sjá að konumar höfðu í mörgu öðra að snúast og studdu við margskonar framfara- verkefni á Norðfirði með ýmsum hætti. Af þeim verkefnum mætti helst nefna ýmiskonar stuðning við Norðíjarðarkirkju, fjársöfnun fyrir byggingu sjúkrahúss, þátttöku í bygg- ingu bamaskólans og sundlaugarinnar ásamt fjölbreyttu námskeiðahaldi. Meðfram þessum verkefnum og ýmsu fleiru stóðu kvenfélagskonumar að uppbygg- ingu skrúðgarðsins og á fundi þeirra í maí árið 1936 var ákveðið að ljúka helstu fram- kvæmdum í garðinum. Samþykkt var að fá Eyþór til þess að sjá um það auk þess sem Gísli Þorláksson var fengin til þess að slá garðinn og sinnti hann því næstu tvö sumur. Þetta ár sfyrkti Samband austfirskra kvenna garðinn um 100 krónur, en ekki er vitað hvort það félag eða önnur hafí styrkt garðinn að 11 Eyþór Þórðarson, „Skrúðgarður Neskaupstaðar (saga og gerð).“ Garðyrkjuritið 1984. Reykjavík 1984, bls. 136. 12 Eyþór Þórðarson, „Skrúðgarður Neskaupstaðar (saga og gerð).“ Garðyrkjuritið 1984. Reykjavík 1984, bls. 136. einhverju leyti. Tekjur garðsins hafa þó verið einhverjar, því þetta sumar vom greidd laun að upphæð 842.99 krónur og hlýtur kvenfélagið að hafa aflað þess fjár.13 Sumarið 1936 var lokið við að gera stíga og tröppur milli flatanna í garðinum ásamt gróðursetningu trjáa, mnna og blóma. Með- fram girðingunni vestanmegin og í kirkju- garðinum vom gróðursettar birkiplöntur. Við austari girðinguna og meðfram gangstígnum sem liggur í gegnum miðjan garðinn voru gróðursett reynitré. Rifs var sett á brúnir kirkjugarðsbakkanna og blóm í blómabrekk- una milli annarar og þriðju grasflatar garðsins og einnig meðfram göngustígunum og girð- ingunni að sunnanverðu. A efstu grasflötinni vorur gróðursettar ýmsar plöntur s.s. birki, reynir, lerki, greni og gulvíðir.14 Bæjarsjóður styrkti garðinn um 100 krónur árið 1937. Sennilega hefur það verið í eina skiptið sem bærinn styrkti garðinn með fjár- framlagi á þessum ámm. En eins og áður hefur komið fram var Eyþór bæjarstjóri Neskaup- staðar á þetta ár og var hann fenginn til að starfa í garðinum þetta sumar og vom honum greiddar 71.90 krónur fyrir það.15 Á kvenfélagsfúndi þann 24. maí 1938 var rætt um hvemig haga ætti umhirðu skrúð- garðsins. Eftir nokkrar umræður var ákveðið að skipta garðinum upp í nokkra reiti og láta fímm til sex konur sjá um að hirða hvem reit. Gísli Þorláksson gat ekki lengur séð um að slá garðinn og var Sigurður Kr. Eiríksson ráðinn í hans stað.16 En að öðm leyti hirtu konumar garðinn og hélst það til ársins 1942 þegar 13 Hskj. Nesk. Gerðabók Kvenfélagsins Nönnu í Neskaupstað. 1907-1941. 30. maí og 30. ágúst 1936. 14 Eyþór Þórðarson, „Skrúðgarður Neskaupstaðar (saga og gerð).“ Garðyrkjuritið 1984. Reykjavík 1984, bls. 136. 15 Hskj. Nesk. Gerðabók Kvenfélagsins Nönnu í Neskaupstað. 1907-1941. 4. apríl, 17. okt., og 21. nóv. 1937. 16 Hskj. Nesk. Gerðabók Kvenfélagsins Nönnu í Neskaupstað. 1907-1941. 24. maí, 23. apríl 1937 og 11. júní 1939. 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.