Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 33

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 33
Kvenfélagsgarðurinn í Neskaupstað í garðinum. Mikilvægt var talið að girðingin í norðurenda garðsins yrði lagfærð. Fundar- menn voru sammála um að vinna ekki í austari hluta garðsins, til þess að möguleiki væri að koma að vinnuvélum til að ganga frá lóðinni norðan safnaðarheimilisins. Talið var æskilegt að ráðinn yrði leiðbeinandi í garðinn sem gæti auðveldað þeim sem þar ynnu verkin og sagt þeim til. Þá var einnig rædd sú hugmynd bæjarstjómar að gera tjaldsvæði á grasflöt í vesturhluta garðsins, en bent var á að undir túnþökunum væri nær engin jarðvegur og hentaði því illa undir tjaldsvæði.42 Á næsta fundi nefndarinnar, þann 25. júní, var samþykkt ákvörðun menningamefndar Neskaupstaðar um að setja upp listaverkið Fýkuryfir hæðir í garðinum, en menningar- nefnd hafði keypt það nokkm fyrr.43 Styttuna gerði Ásmundur Sveinsson og er að fmna fleiri afsteypur af henni víða um landið. Tvær eru a.m.k. í Reykjavík, önnur fyrir framan Hallveigarstaði við Túngötu og hin er í höggmyndagarði Ásmundasafns við Sigtún. Einnig gaf Reykjavíkurborg, Isafjarðarbæ, eina afsteypu af verkinu á 100 ára kaupstaðar- afmæli ísafjarðar árið 1966. Hún var sett upp á Austurvelli, sem er einn af almenningsgörðum Isaíjarðarbæjar.44 Sumarið 1986 var Gréta Þórarinsdóttir ráðin til að vinna hálfan daginn í tvær vikur, við að grisja og leiðbeina stúlkunum sem unnu í garðinum. Þá voru gróðursettar tjölærar plöntur meðfram gagnstígum, en að öðm leyti vora aðeins sumarblóm gróðursett, því ekki lá fyrir áætlun um hvað skyldi gróðursetja og framkvæma í garðinum. Nefndin lagði áherslu á að fyrir utan hefðbundna hirðingu 42 Hskj. Austf Fundargerðir Skrúðgarsnefndar Neskaupstaðar. 1986-1988. 9. júní 1986. 43 Hskj. Austf. Fundargerðir Skrúðgarðsnefndar Neskaupstaðar. 1986-1988. 25. júní 1986. 44 Sját.d. Vísir. 26. feb. 1966, bls. 1. garðsins, yrði unnið að því að laga girðinguna að norðanverðu, koma upp a.m.k. tveimur ruslatunnum og athugað hvort mögulegt væri að setja upp fánastöng og setja upp gamla hliðið að sunnanverðu.45 Lagfæring girðingarinnar að norðanverðu var ekki framkvæmd um sumarið og því var aftur lögð áhersla á að henni yrði komið í viðunandi horf. Girðingin átti eftir að valda miklum vandræðum og var hún oft nefnd í fundargerðum nefndarinnar. Vegna þess hve seint gekk að láta laga hana varð oft mikið tjón á trjágróðri, því þar sem girðinguna vantaði sfytti fólk sér leið í gegnum garðinn. Á árinu 1987 var fyrirhugað að endur- skipuleggja hellulagnir í garðinum. Stefnt var að fullnaðarfrágangi steinhæðar og smíðaðar yrðu tröppur á milli grasflatanna í garðinum auk frágangs á gömlum leiðum. Nefndin lagði áherslu á að ráðinn yrði starfsmaður til að sjá eingöngu um skrúðgarðinn yfir sumarið. Þá vildi hún að athugað yrði hvort ekki væri „hægt að fá endingarbetri sláttuvélar fyrir garðinn.“46 Á fundi sínum í apríl árið 1987 ítrekaði nefndin enn og aftur að gert yrði við girð- inguna í garðinum að norðan. „Greinilegt er að skemmdarverk í garðinum hafa aukist þann tíma, sem girðing hefur verið í lamasessi.“ Bent var á að undirstaða fyrir fánastöng væri til staðar, það eina sem vantaði væri stöngin sjálf. Að lokum fagnaði nefndin því að tjald- svæði bæjarins skyldi hafa verið fundinn annar staður en í skrúðgarðinum.47 Þetta sumar gerði Hallbjörg Þórarinsdóttir garðyrkjukona úttekt á garðinum að beiðni nefndarinnar. Samkvæmt áætlun Hallbjargar um vinnu í 45 Hskj. Austf. Fundargerðir Skrúðgarðsnefndar Neskaupstaðar. 1986-1988. 25. júní 1986. 46 Hskj. Austf. Fundargerðir Skrúðgarðsnefndar Neskaupstaðar. 1986-1988. 16. des. 1986. 47 Hskj. Austf. Fundargerðir Skrúðgarðsnefndar Neskaupstaðar. 1986-1988. 28. apríl 1987. 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.