Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 42

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 42
Múlaþing nálægð við hof eða heiðin ömefni.3 Goðaborg í Hallbjarnarstaðatindi í Skriðdal stendur að vísu gegnt hinum foma þingstað að Þingmúla þannig að ekki er hægt að útiloka tengsl þar á milli. Fomleifarannsóknir hafa einnig rennt stoðum undir þá kenningu að þingstaður hafi verið hjá Borgarkletti á Mýrum og Goða- borgin hugsanlega verið aftökustaður.4 Sú til- gáta Bjama F. Einarssonar, fomleifafræðings er vissulega spennandi og alls ekki svo fráleit þegar litið er til staðhátta uppi á Borgakletti sem er þverhníptur til þriggja átta. Undantekingarlítið em Goðaborgir tignar- legir tindar eða klettar sem ýmist standa stakir eða skera sig frá umhverfmu á einhvern hátt og óvíða er meira um slíka tinda eða kletta heldur en einmitt á Austurlandi. Nánar er íjallað um náttúruna og tengsl hennar við trúarlíf landnámsmanna síðar í greininni en augljóst er að þau tengsl vora sterk. Vel má ímynda sér að landnámsmönnum hafi við kristnitökuna verið sárt um að snúa baki við sinni gömlu trú. Því er freistandi að álykta sem svo að menn hafi viljað búa goðum sínum veg- legan „legstað“ og farið með goðalíkneski sín til íjalla þegar kristni var lögtekin. Nokkrum Goðaborgum tengjast sögur um landnáms- menn sem hlupu í þær til að iðka trú sína og yfir þeim flestum hvíla einhverskonar álög eða yfimáttúrleg helgi. Aður en kafað er dýpra í trúarlega þýðingu Goðaborga eða annarra heiðinna örnefna er rétt að líta nánar á hverja þeirra fyrir sig. Hvar eru þessir tindar og eiga þeir eitthvað sameiginlegt annað en heiðið nafnið? Goðaborg á Krossavíkurtindi Stefán Einarsson nefnir í grein sinni Goðaborg á Krossavíkurtindi í Vopnafirði, en segir ekki meira um hana.5 Sigfus Sigfússon segir um 3 Stefán Einarsson 1967, 1 4 Bjarni F.Einarsson 2002, 51 5 Stefán Einarsson 1967, 1 sömu Goðaborg: „í Vopnafirði rakst ég eigi á neina Goðaborg. Þó er sagt, að hún hafi áður verið þar til á austurfjöllunum; en þá er hún nú gleymd.“6 Goðaborgir á Svartfelli í Borgarfirði (525 m) í Svartfelli fyrir ofan Hofströnd í Borgarfírði eystra eru Goðaborgir, tveir klettastapar uppi á ijallshnjúk. Annar stapinn er nokkru hærri en hinn, en djúp gjá er á milli þeirra. Hof Borgfirðinga stóð í túninu utan við Hofströnd. Sagt er að á þessum stað hafi komið til harðra átaka þegar kristin trú var lögfest. Tóku þá heiðnir menn hofsklukkumar og fóm með þær upp í Svartfell þar sem þær vom hengdar á jámslá sem lá yfir gjána. Mikið mannfall varð í bardaga fylkinganna tveggja og má enn sjá dysjar þeirra sem þar féllu, ekki færri en 14 manns. Sigfús Sigfússon telur líklegt að kirkjustaður Borgfirðinga, Desjarmýri, sé kenndur við þessa hauga en hann er næsti bær við Hofströnd.7 Goðaborgir í Loðmundarfirði Innan fjallsins Skælings í Loðmundarfirði em tveir klettadrangar sem kallaðir em Goða- borgir. Einhverjar sagnir frá tíð Loðmundar vom áður tengdar þeim klettadröngum, en þær munu nú glataðar að sögn Sigfúsar.8 I þjóðsagnasafni sínu kallar Sigfús borgirþessar Ragnaborgir en segir líka að um þær þekkist engar sagnir.9 Goðaborgir í Strandartindi í Seyðisfirði (1085 m) I norðanverðum Strandartindi í Seyðisfirði eru tveir smátindar sem kallast Goðaborgir. Skammt firá þeim liggur Goðagil sem nær niður að sjó. Sagt er að Sörli sá sem byggði 6 Sigfús Sigfússon 1932, 84 7 Sigfús Sigfússon 1932, 85-6 8 Sigfús Sigfússon 1932, 86 9 Sigfús Sigfússon 1988, 12 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.