Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 48

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 48
Múlaþing bærinn og kirkja sveitarinnar sýnast í björtu báli ef það væri reynt. Engum hefur til þessa tekist að ná gripunum af slánni.22 Hinum megin í dalnum, gegnt hinu foma hofi er Þingmúli sem sýslan er kennd við. Uppi á múlanum sjást rústir þriggja bygginga sem þykja benda til þess að þing hafi verið háð þar uppi.23 Sagan um Hallbjöm sem gekk berfættur hvem morgun upp á tindinn fyrir ofan bæ sinn er vel þekkt í Skriðdal og margir kannast við ijársjóðinn sem þar á að vera fólginn. Nú er almennt talið að (jársjóðurinn sé í Goðaborg- inni sjálfri og bíði þess ofurhuga sem treystir sér að klífa hana. Það mun þó ekki vera létt verk því þeim sem þetta reynir muni sýnast bærinn á Hallbjamarstöðum eða kirkjan á Þingmúla standa í björtu báli. Vestan undir miðjum Hallbjamarstaðat- indi, svo að segja beint fyrir neðan Goðaborg- ina, stendur bærinn Víðilækur. A Víðilæk er talið að hvíli þau álög að enginn megi búa þar lengur en í tíu ár og er það talið vegna álfkonu eða draugs sem heldur sig á gamla bæjarstæðinu efst í túni. Slík álög em mjög fátíð og munu þau ekki vera þekkt frá öðrum bæjum á Héraði. Hafa margir því þóst sjá samband á milli Goðaborgarinnar eða helgi hennar og þessara álaga- eða vættarsagnar.24 Ragnaborg á Múla í Fljótsdal (664 m) Fell eitt inni á Múlanum sem skilur að Norður- og Suður-Fljótsdal. Mjög víðsýnt er frá Ragnaborg og hún sést víða að.25 Sagt er að þangað hafi Glúmur á Glúmsstöðum hlaupið til að tilbiðja goðin.26 22 Sigfús Sigfússon 1986, 14-15 23 Sigfús Sigfósson 1932, 84-5 24 Helgi Hallgrímsson 1997, 36-7 25 Sigfús Sigfósson 1932, 84 26 Sigfús Sigfósson 1988,20 Goðaborg í Breiðdal (623 m) Norðan í Qallgarðinum milli Breiðdals og Berufjarðarstrandar, upp frá Osi, er enn ein Goðaborg. Homskagi eða fjallshyma, afar bratt er til uppgöngu en slétt að ofanverðu. Þar er ekki að sjá neinn klettadrang eins og víða er við staði með þessu nafni.27 Engar þekktar sagnir eru um borg þessa. Upp af Krossi á Berufjarðarströnd er Klukkutindur (827 m) sem ekki er ólíklegt að einhverskonar átrúnaður hafí verið tengdur til forna.28 Goðaborg í Búlandstindi, Berufirði Uppi í hinu tignarlega fjalli, Búlandstindi fyrir ofan Djúpavog er hamrastallur sem kallast Goðaborg norðaustan í fjallinu. Bratt er og erfitt að komast þangað upp en stallurinn er sagður breiður og sléttur að ofan. Sagt er að vatn sé þar uppi þar sem þvegin hafi verið innyfli dýra sem fómað var goðunum. Yfir fjörðinn, frá Bemijarðarströnd, er stallurinn tilsýndar eins og framrétt altari út úr fjallinu.29 Stallur þessi er í um 700 metra hæð yfir sjó.30 Sæmilega fært er upp á stallinn sunnan megin frá segir Sigfús og hann hefúr eftir kunnugum mönnum að þar marki fyrir blótstalli.31 Goðatindur við Hof í Álftafirði (823 m) Norður og upp frá Hofi í Álftafirði er Goða- tindur, hár og tignarlegur. Uppi á honum sést enn mjög fomleg grjóthleðsla.32 í Þiðranda þætti er sagt frá að þaðan hafi dísimar heiðnu sem vógu Þiðranda Síðu-Hallsson komið.33 Grjóthleðslan uppi á tindinum hefur verið friðlýst.34 27 Sigfós Sigfósson 1932, 88 28 Stefán Einarsson 1997, 25 29 Sigfós Sigfósson 1932, 88 30 Stefán Einarsson 1997, 25 31 Sigfós Sigfússon 1988, 12 32 Sigfós Sigfússon 1932, 88 33 Sigfós Sigfósson 1993, 11 34 Skrá um friðlýstar fomleifar 1990, 52 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.