Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 55
Myndin er í eigu Ljósmyndasafns Austurlands. Ljósmyndari: Óþekktur.
Kvenfélagskonur í Vallahreppi í sinni fyrstu
r
skemmtiferð í Asbyrgi sumarið 1938
1. Snjólaug Jónsdóttir, Grófargerði. 2. Ingileif Sigurðardóttir, Buðlungavöllum. 3. Sigurbjörg
Jónsdóttir, Freyshólum. 4. Vilborg Guðmundsdóttir, Hvammi. 5. Guðlaug Sigurðardóttir,
Útnyrðingsstöðum. 6. Steindóra Steindórsdóttir, Arnkelsgerði. 7. Ragnhildur Ketilsdóttir,
Jaðri. 8. Rósa Vallanesi, föðurnafn
vantar. 9. Ingibjörg Björnsdóttir,
Víkingsstöðum. 10. Sigurbjörg
Sigurðardóttir, Strönd. 11. Guðlaug
Þorsteinsdóttir, Kollstaðagerði. 12.
Hólmfríður Jónsdóttir, Höfða. 13.
Guðlaug Sigurðardóttir, Beinár-
gerði. 14. Guðbjörg Guðmunds-
dóttir, Vallaneshjáleigu. 15. Björg
Jónsdóttir, Jaðri. 16. Guðrún Guð-
mundsdóttir, Gunnlaugsstöðum. 17.
Guðrún Pálsdóttir, Hallormsstað.
53