Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 66

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 66
Múlaþing ljósmyndir og fá aðstoð heimamanna við að bera kennsl á þær. Héraðsskjalasöfnin í verkefninu settu sér einnig það markmið að auka samstarf sín á milli, m.a. með því að auka þekkingu á ljós- myndagrunnum, leitarbæmi þeirra og öryggi. Jafnframt settu söfnin sér það markmið að miðla þekkingu sinni til annarra safna og aðila sem stunda ljósmyndasöfnun. Þessu hefur verið fylgt eftir með erindum á fundum Félags héraðsskjalavarða og upplýsingagjöf til annarra héraðsskjalasafna. Auk þess hefur samvinna milli safnanna og nokkurra sveitar- félaga sem að þeim standa aukið þekkingu og skilning starfsfólks viðkomandi sveitarfélaga á virkni ljósmyndagrunna, leit í þeim o.fl. Skönnun ljósmynda - gæði og litgreining I upphafi verkefnisins var ákveðið að sam- ræma verkferla í héraðsskjalasöfnunum þremur. Myndir eru skannaðar inn í 300 punkta upplausn í stærðinni 210 x 297 mm (A4). Skráarformið erTiff og eru allar myndir varðveittar á því formi. Tiff er kerfísóháð skráarform og þjappar ekki myndum eins og JPEG eða JPEG-2000 gera. Skjalasöfnin fjárfestu í borðskönnum (e. flatbed scan) með baklýsingu. I þessum skönnum er hægt að skanna allar stærðir af fdmum, (s.s. 35 mm, 6x6 cm, 6x9 cm) og litskyggnur auk pappírs- kópía. Nokkrar mismunandi tegundir skanna eru notaðar við verkið en tryggt er að gæði þeirra og skönnunin standist staðla. Endingartími Ijósmynda ræðstafþrennu: Varðveisluaðstæðum, meðhöndlun og sjálfu efninu, þ.e. stöðugleika þess. Ljósmyndaefnin skiptast í grunnefhi, ljósnæm efni, lífræn litar- efni og bindiefni. Grunnefnið, í stærstum hluta þeirra ljósmyndasafna sem afhent hafa verið skjalasöfnunum, er úr plasti (sellulósanítrati og sellulósaasetati). Þá eru það pappírskópíur og öll söfnin eiga einnig eitthvað af gler- plötum. Lífræn litarefni hafa tilhneigingu til að upplitast, jafnvel í myrkri. Litir endast misvel og litajafnvægi raskast. Myndir verða oft rauðleitar/bláleitar. Geymslutími filma er um 40 ár. I söfnunum er leitast við að hægja á þessu ferli með ýmsum ráðum. Filmur eru varðveittar í sýrulausum umbúðum í öskjum og við stöðugt hita- og rakastig. Við skönnun eru fdmumar litgreindar og þá eru ryk og önnur óhreinindi á filmunum ijarlægð. Eigin- leg myndvinnsla er þó höfð í lágmarki við skönnun á fdmum, þ.e. vinna í Photoshop. Skráning Ijósmynda - rannsóknar- og heimildavinna Verkferlar við skráningu ljósmynda vom í upphafi verkefnisins samræmdir með ýmsum hætti. Haldnir vom samráðsfundir þar sem farið var yfír hvaða upplýsingar ættu að koma fram við skráningu og var skráningar- viðmót samræmt eins og kostur var. Helstu upplýsingar sem koma fram við skráningu em: safnmark, heiti ljósmyndara, myndatexti með upplýsingum um myndefni, fæðingar- og dánarár (og ítampplýsingar þegar við á), tímasetning myndar, heimildarmaður, heimild, skrásetjari o.s.frv. Þá em settar inn upplýs- ingar um stað, sveitarfélag og sýslu, tegund myndarauk leitarorða. Staðlaðuratriðisorða- listi, sem skipt er í yfír- og undirflokka, er líka notaður. Horft er sérstaklega til leitarbæmi í Ijósmyndasöfnunum enda mikilvægt að leit sé bæði skilvirk og fljótleg. Skráningu má skipta í samtal við íbúa annarsvegar og rannsóknar- og heimilda- vinnu hinsvegar. Samtal við íbúa og nálægð skjalasafnanna við þá sem til þekkja skiptir sköpum við skráningu ljósmyndanna. Segja má að nálægð héraðsskjalasafnanna við íbúana hafí gegnt lykilhlutverki og verk- efnið hefur einnig aukið tengsl íbúanna við söfnin — íjölgað heimsóknum og undirstrikað samfélagslegt mikilvægi safnanna. Sú stað- reynd að verkefnið er unnið á viðkomandi stöðum (þ.e. skjalasöfnin taka hvert um sig við ljósmyndum af starfssvæðum sínum og 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.