Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 71

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 71
Syngi, syngi, svanur minn hagmæltur en gerði lítið með þann hæfíleika framan af ævi. Þó hefur birst kveðskapur eftir hann í tímaritum og síðar á ævinni gaf hann út kvæðabók er nefnist: Skýjarof og kom út árið 1981. Birt hafa verið ljóð eftir þrjár systranna; Sólveigu, Amheiði og Hallveigu í ljóðasafninu Raddir að austan - Ljóð Austfirðinga 1999 og auk þess hefur Hallveig sent frá sér tvær ljóðabækur: Stiklað á steinum árið 1990 og Tíbráin titrar árið 2007 auk þess sem kvæði og frásagnir birtust eftir hana í safnritinu Huldumál - hugverk austfirskra kvenna 2003. Þá átti Amheiður einnig ljóð í ljóðasafninu Aldrei gleymist Austurland árið 1949, sem geymir ljóð eftir ýmsa Austfirðinga. Afkomendur Arnheiðar hafa nýlega látið prenta kver með ljóðum hennar og vísast er margt ótalið sem birst hefur eftir fólkið í Heiðarseli, en ljóð þeirra systkina bera glögg merki um næmni fyrir lífinu og náttúmnni. Heimaslóðir brot úr Ijóði Einars Guðjónssonar Ég vil gangafrí ogfrjáls jjarri allra leiðum, þegar svanur sveigir háls á silungsvötnum breiðum. Ann égþér til efsta dags œskustorðin fríða. Undir sindrum sólarlags sumarkvöldin líða. Hallveig, sú yngsta úr systkinahópnum, sagði mér frá því að þegar hún var krakki á Heiðarseli gerðu þau eitt sinn til- raun með að láta hænur liggja á álftareggjum. Tvær hænur á bænum vildu þrjóskast við að liggja á og þau ákváðu að leggja undir þær sitt hvort álftareggið. Hænumar lúrðu sáttar á eggjunum þar til sá dagur rann að þau klöktust. Annarri hænunni leist ekki á afkvæmið og hafnaði sínum unga strax og hjó til hans í miskunnarleysi en hin hænan var mun móður- legri og sýndi sínum unga mikla umhyggju. Þau prófuðu þá að bjóða henni einnig þann útskúfaða og tók hún strax við honum með mikilli hlýju. Ungamir stækkuðu ört, og svo fór að þeir gátu engan veginn skýlt sér undir fóstra sinni en hún hafði aðgang að útihúsi og lá þar inni á nóttunum með ungana. Þegar litið var þar inn á kvöldin lá hænan hin stoltasta með risavaxna ungana sitt hvoru megin við sig, en þeir stungu höfðinu undir sinn hvom væng litlu fóstru sinnar og var það sjón sem lét engan ósnortinn. Þegar vetur lagðist að og hænumar vora teknar inn reyndist hænsnakofmn alltof lítill fyrir álftimar og var þeim búinn sérstakur staður í öðra húsi þar sem hærra var til lofts og meira pláss. Sumarið eftir vom þær eins og hver önnur húsdýr á bænum og veittu fólki gleði með ýmsum hætti. Þær urðu mjög fylgispakar heimilisfólkinu og fylgdu því á engjar og til flestra Hatlveig F. Guðjónsdóttir. Ljósmynd: Sigurður Ingólfsson. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.