Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 73

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 73
Syngi, syngi, svanur minn Hallveig Friðrikka Guðjónsdóttir er fædd á Heiðarseli 11. maí árið 1923 og átti þar heima í foreldrahúsum til ársins 1946 er þau Guðjón og Guðrún María brugðu búi síðust bænda í heiðinni eins og fyrr er getið og fluttu á Seyðisijörð. Hallveig giftist síðar Stefáni Guðmunds- syni frá Dratthalastöðum í Hjaltastaðaþinghá og bjuggu þau þar frá árinu 1959 til 1991 er þau fluttu í þéttbýlið á Egilsstöðum. Stefán er látinn fyrir nokkrum árum en Hallveig, sem er ein eftirlifandi af systkinunum frá Heiðarseli býr enn á Egilsstöðum og er vel em þrátt fyrir níræðan aldur. Heimildir Austri - Jólablað 1995, 40. árg., bls. 12 og 13: „Síðasti bærinn í Heiðinni". Egilsstöðum 1995. Bókaútgáfan Norðri: Aldreigleymist Austurland... -Austfirzk Ijóð. Helgi Valtýsson safnaði. Akureyri 1949. Einar Hjálmar Guðjónsson frá Heiðarseli: Skýjarof - Ljóð og lausavísur. Akureyri 1981. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi: Raddir að austan - Ljóð Austfirðinga. Hafnarfirði 1999. Hallveig Guðjónsdóttir frá Heiðarseli: Tíbráin titrar - kvæði ogfrásagnir. Egilsstöðum 2007. Hallveig Guðjónsdóttir frá Heiðarseli: Stiklað á steinum - kvœði. Egilsstöðum 1990. Huldumál - hugverk austfirskra kvenna. Samband austfirskra kvenna 2003. Sveitir og jarðir í Múlaþingi, I. og II. bindi. Armann Halldórsson sá um útgáfuna. Búnaðarsamband Austurlands 1974 og 1975. Sveitir ogjarðir í Mulaþingi, 5. bindi. Búnaðarsamband Austurlands. Egilsstöðum 1995. Munnlegar heimildir Hallveig Guðjónsdóttir frá Heiðarseli, f. 1923. Leiðrétting Þau mistök urðu við setningu 38. heftis Múlaþings að settur var rangur texti við mynd af Lúðvíki Ingvarssyni, fyrrum sýslumanni Sunnmýlinga, er birtist með grein sem Benedikt V. Warén ritaði um flugslysið á Valahjalla árið 1941. Undir myndinni var Lúðvík titlaður „refsidómari á þjóðveldistímanum“. Múlaþing biðst hér með afsökunar á þessum mistökum. Fyrir þá sem ekki þekkja til er við hæfi að láta fylgja með þessu stutt æviágrip Lúðvíks. Lúðvík fæddist á Norðfírði 12. júlí 1912, sonur Ingvars Pálmasonar alþingismanns og útvegs- bónda og konu hans, Margrétar Finnsdóttur. Lúðvík lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1933 og lagaprófi frá Háskóla íslands árið 1938. Hann var sýslumaður Suður-Múlasýslu 1939 - 1960 að frátöldum námsleyfum er hann stundaði framhaldsnám og rannsóknir í refsirétti og réttarsögu í Cambridge og Kaupmannahöfn. Lúðvík stundaði útgerð og fiskvinnslu á Fáskrúðsfirði 1960-1964 og síðar kennslu- og skrif- stofustörf á Austurlandi á árunum 1964-1970. Lúðvík var lektor og síðar prófessor við lagadeild Háskóla íslands 1971-1981. Hann varði doktorsritgerð sína ,fiefsingar á Islandi áþjóðveldistímanumu árið 1971, en meðal annarra ritstarfa hans má telja merkast ritið „Goðorð oggoðorðsmenn“ er hann gaf út á árunum 1986-1987. Lúðvík Ingvarsson lést á 100. aldursári 20. ágúst 2011. Hann var vel ern andlega og líkamlega fram í andlátið. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.