Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 85

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 85
Gunnlaugsbani - draumur Dularfullur dauðdagi Ungur maður finnst dauður og limlestur á Hrafnkelsdal Desember 1749 Austan af Jökuldal berast fregnir um voveifílegan atburð, er gerðist nú rétt fyrir jólin. Ungur röskur maður, er gætti sauða frá Eiríksstöum á Jökuldal, fannst örendur og illa leikinn á Hrafnkelsdal, og sást traðk rnikið í snjónum á tveimur stöðum og ókennileg, blóði drifín slóð til fjalls austan dalsins. Það er alþýðutrú, að á Hrafnkelsdal búi óvættur, og ætla því margir, að hún hafí grandað manninum, og færa þar einkum til hina ókennilegu slóð, sem þannig er lýst, að hún hafí verið eftir ferfætt kvikindi með hrosshóf á afturfótum og kló fram úr, en því líkast sem á framfótunum hafí verið álftaklær. Aðrir eru þó þeir, sem hyggja, að hér hafí morð verið framið. í sauðaleit á Hrafnkelsdal Maður sá sem dauður fannst, hét Gunnlaugur Árnason, bóndason frá Brú. Var honum heitin ung bóndadóttir á Eiríksstöðum, Solveig Þorkelsdóttir. Lét Þorkell sauði ganga á Hrafnkelsdal, er nú hefur öldum saman verið eyði, og fékk Gunnlaug festarmann dóttur sinnar, til þess að gæta þeirra. Rétt fýrir jólin fór Gunnlaugar að heiman til þess að huga að sauðunum og ætlaði að ná aftur heim að kvöldi. Það varð þó ekki, og hinn næsta dag, er hans var leitað, fannst lík hans skammt þaðan, er Skænudalsá fellur af vesturfjalli í Hrafnkelu, sem rennur eftir dalnum miðjum. Líkið hroðalega limlest Sagt er að lík Gunnlaugs hafí verið hroðalega leikið. Það lá á grúfu á berum maganum, því að buxnaskálmarnar höfðu verið dregnar af öðrum fætinum og föt rifín að framan. Báðir handleggir voru úr liði gegnir um axlir og marblettur um ökla. Blotnað hafði hann einnig upp fyrir hné. Þess þóttu sýnileg merki á tveimur stöðum við ámar, að barist hefði verið upp á líf og dauða, auk þess að slóð sú, er til ijalls lá vitaði um það að þar hefðu fleiri verið en Gunnlaugur. Af blóðdreíjum í henni varð og ráðið, að ekki hefði sá verið með öllu ósár er þar fór. Getum er að því leitt, að maður sem lagt hefur hug á Solveigu, unnustu Gunnlaugs, hafí fengið illvirkja til að vinna á honum. A þessa leið erþessum atburði lýst í bókinni Öldin átjánda 1701-1760. Heimilda er ekki getið en íformála höfundar, Jóns Helgasonar ritstjóra, kemur fram að hann hafi við samningu bókarinnar stuðst við bækur og ritgerðir annarra höfunda, annála, prentaða og óprentaða, lögþingsbækur og dómabækur, bréfabœkur biskupa og amtmanna og margvísleg skjöl og handrit í söfnum. Þó ótrúlegt sé virðist þetta dauðsfall aldrei hafa verið rannsakað sem sakamál þó grunsemdir um hrottalegt morð hafi verðið til staðar þegar í upphafi. Ritstj. 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.