Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 95

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 95
Rætur Stefáns Einarssonar í Breiðdal 1935 til dauðadags og í Þjóðræknisfélagi íslendinga vestanhafs. Stefán var heiðraður með ýmsum hætti, m.a. gerður að heiðurs- félaga í Hinu íslenska bókmenntafélagi, sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálka- orðu árið 1939 og heiðursdoktorsnafnbót við Háskóla Islands árið 1961. Einnig fékkhann Guggenheim fellowship til rannsókna, en fáum hlotnast sú viðurkenning. Stefán var alltaf reiðubúinn að hjálpa öðrum. Hann aðstoðaði foreldra sína og aðra Breiðdælinga ef þá vanhagaði um eitthvað frá Reykjavík, meðan hann var í námi þar. Seinna miðlaði hann skógarverðinum á Hallormsstað fræðiritum og samböndum til fræöflunar í Bandaríkjunum og upp úr því voru fyrstu sitkagrenitrén gróðursett á Hallormsstað. Þess utan hjálpuðu Stefán og Margarethe vinum og tengdafólki í stríðshrjáðri Evrópu með sendingum á matvöm og ýmsum nauðsynjum. Það er því ekki skrítið að Stefán hafí verið skipaður ræðismaður íslands í Baltimore 5. maí 1942, einn sá fyrsti til að taka að sér slíkt hlutverk fyrir Islands hönd og gegndi hann því starfi um árabil. Skipunarbréf hans, undirrituð m.a. af F. D. Roosevelt og H. S. Tmman, Sveini Bjömssyni og Ólafí Thors, eru varðveitt í Breiðdalssetri. Heima var hugurinn Þótt verkin og störfin hafí verið að mestum hluta í Vesturheimi, þá var hugurinn oft á tíðum í Breiðdalnum. ...enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur og „endurminningin merlar æ í mánaskini það sem var“. Því dvelur hugurinn gjama á fomum slóðum og fæst við það löngum að byggja þar hillingalönd og loftkastala minninganna. Og í þeim hillingalöndum þykur okkur gömlum Breiðdælum enn gott að dvelja. Þannig em lokaorð Stefáns í formála Breið- dœlu (1948) um það hve undarlegt sé að stærstur hluti bókarinnar, sem er ein af fyrstu byggðasögum landsins, sé ritaður af mönnum sem fluttir eru úr dalnum. Stefán hélt rniklum tengslum við Breiðdal og Austurland og séstþað m.a. afbréfaskriftum hans við vini, ættingja og fleiri. Gjaman var það í tengslum við hinn mikla áhuga hans á söfnun á örnefnum, sögnum, sögum, vísum, og öðmm fróðleik. En Stefán skildi efitir sig gríðarmikið handrita- og bréfasafn sem hann arfleiddi Háskólabókasafnið að. Það safn er nú varðveitt í handritadeild Landsbókasafns - Háskólabókasafns í Þjóðarbókhlöðu. Safnið ermeð þeim stærri sem Handritadeildin varð- veitir og er fjöldi bréfritara til Stefáns með hreinum ólíkindum, enda er safnið hreinn fjár- sjóður um líf og störf sitt hvorum megin við hafið og hreinasti fjársjóður fyrir fræðimenn. Hér er rétt að hafa í huga að efniviður Stefáns í verkum sínum var gjaman á Islandi, en hann hinum megin við hafíð. I dag væri þetta hverfandi vandamál, en á tímum Stefáns var þetta sannarlega með öðmm hætti. Stefán kom að vísu nokkmm sinnum til íslands til þess að safna efni, en mestum hluta aflaði hann með því að skrifast á við fjölda fólks. Einn af þeim sem Stefán skrifaðist á við alla ævi var Sigurjón Jónsson í Snæhvammi, móðurafí greinarhöfundar. Hann varðveitir nú bréf Stefáns til Sigurjóns, en bréf Sigurjóns em aftur á móti varðveitt í Landsbókasafninu í handritadeild. Þeir Sigurjón og Stefán vom æskuvinir, en einungis eitt ár var á milli þeirra og dvöldu þeir m.a. á sama tíma að hluta við nám í Reykjavík. Stefán var ótrúlega atorkusamur fræði- maður og í síðari köflurn þessarar greinar verður störfum Stefáns sem rithöfundar og söfnun hans á örnefnum og þjóðfræðilegum fróðleik gerð góð skil. Þessi atriði í lífi Stefáns verða þó kynnt stuttlega hér. 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.