Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 102

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 102
Múlaþing til Stefáns, þar sem hann svaraði fyrirspum um Bemfírðing nokkum, að réttara væri að tala um hann sem smið sem orti en skáld sem var góður smiður. Stefán Einarsson var alla tíð laus við til- hneigingu sem víða gætti á hans dögum til að draga skýr mörk milli „fínna“, viðurkenndra bókmennta og lítils metinna afþreyingar- bókmennta. Þannig tjallar hann í History of Prose Writers bæði um revíur og veikburða tilraunir reykvískra höfunda til að skrifa glæpasögur. Þessi aðferð gefur breiðari mynd af bókmenntastarfsemi en umíjöllun sem bundin er við viðurkennd úrvalsverk, en hún takmarkar líka möguleika á nákvæmri umljöllun um hvem og einn. Samt sem áður gerði Stefán skýran greinarmun á gæðum og mikilvægi verka og hafði næmt auga fyrir því sem sannarlega var snjallt og fmmlegt. Margir háskólakennarar og aðrir fræði- menn temja sér nokkuð hátíðlegan og form- fastan stíl sem ekki er alltaf aðlaðandi fyrir venjulega lesendur og veitir lítið svigrúm til gamansemi. Þetta var mjög ríkjandi á dögum Stefáns. En rit hans einkennast af látlausum stíl, og sumar athugasemdir hans em býsna grallaralegar. Þannig segir hann um Fjölnismenn- ina Jónas og Konráð í grein sem birtist 1935 á hundrað ára afrnæli Fjölnis: „Þeir virðast að eðlisfari alveg eins mikið vera gagnrýnir skarfar eins og hugsjónaríkir guðspjallamenn nýs boðskapar" (Skáldaþing, bls. 13). Og þegar hann hefúr í annarri grein rætt um lítil afköst raunsæishöfunda í lok nítjándu aldar, bætir hann við: „Aftur á móti hafði frú Torfhildur Hólm gert öllum þessum mönnum skömm til í vinnubrögðum, rutt úr sér tveimur stóreflis skáldsögum..." (bls. 98). Samhengið sýnir að þetta er ekki sagt Torfhildi til hnjóðs. I Islenskri bókmenntasögu segir um Tómas Guðmundsson: „Tómas tilheyrði skáldakynslóð, sem brast í rómantíska ljóðkveinstafí rétt upp úr fyrra stríði.“ Þama gætir sjálfsagt áhrifa frá Þórbergi. Verk Stefáns Einarssonar bera lengst af vitni vönduðum fræðilegum vinnubrögðum, og vald hans á þeim kemur skýrast fram í því sem hann samdi á ensku og var ætlað ffæðimönnum og stúdentum. I bókmenntaskrifum á íslensku tók hann réttilega tillit til þess í framsetningu og frágangi að lesendahópurinn var annar, og þá fær austfirskur húmor hans einatt að njóta sín. Gamansamar athugasemdir nálgast þó stundum fáránleikastíl í síðustu verkum Stefáns, jafnframt því sem margt smátt er tínt til sem ekki er augljóst að erindi eigi á prent. Sjúkdómur hans mun hafa haft þar áhrif. Stefáns Einarssonar er ekki oft getið í bókmenntarannsóknum nú á dögum, en spor hans liggja þó víða. Framlag hans er merkilegt, mikið að umfangi, skilaði sínum tíma drjúgum þekkingarauka og átti snaran þátt í kynningu íslenskra bókmennta á alþjóðlegum vettvangi. ÍSLENSK BÓKMENNTASAGA 874-1960 Eltir stefAn einarsson PRÓFF.SSOR SNÆBJÖRN JÓNSSON 8c CO. H.F. THE ENGLISH BOOKSHOP Titilblað Islenskrar bókmenntasögu 874-1960. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.