Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 109

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 109
Málfræðistörf Stefáns Einarssonar og örnefnasöfnun hans á Austurlandi legu, sögulegu og jafnvel fomleifafræðilegu. Flest ömefnin séu gegnsæ, en það séu ráðgátur, jafnvel þar sem þau virðist vera auðskilin. Hann telur að að sumu leyti séu þau mállýskubundin. Það sem sér hafl komið mest á óvart hafí verið að smærri lækir og ár, einkum á flatlendi, hafi mörg mismunandi nöfn á leið þeirra ifá uppkomu til ósa. John G. Allee, jr. segir í inngangi afmælisrits til Stefáns, Nordica et anglica 1968, um hann: „Without rancor or chauvinism, Stefán Einarsson has devoted his life to placing Iceland and things Icelandic in perspective. No detail of older ways, no place name - common or obscure - no custom has been too small to receive notice nor too important to go unchallenged.“ (8) (Stefán Einarsson hefur án allrar þjóðrembu helgað líf sitt því að setja Island og það sem íslenskt er í heildarsamhengi. Ekkert smáatriði í eldri háttum, ekkert ömefni - algengt eða torskilið - engin siðvenja hefur verið of smávægileg til að fá ekki athygli eða of mikilvæg til að fá að vera óvéfengd.). Stefán skrifaði grein um orðið ent (flt entas) í fomensku sem merkir ,risi‘ og bar saman við íslenska ömefnið Entu (Entugjá) í Mýrdalsjökli. Enta væri þá tröllkonunafn eins og Katla (Modern Langnage Notes 1952, 554-55). Hann skrifaði síðan um ömefni tengd Beowulf eða Bjólfskviðu eystra: „Bjólfur and Grendill in Iceland“ í sama tímariti 1956 og „Beowulfían Place Names in East Iceland" enn í sama tímariti 1961. Bjólfur er nafn úr Landnámabók en ekki eru eldri heimildir til um Grendil en kort Herforingjaráðsins danska frá 1944, þar sem Steinþór Sigurðsson jarðfræðingur hafði mælt svæðið. Stefán getur sér þess til að hann hafí séð nafnið skrifað þannig í einhverri heimild af Austfírðingi og hafí flámælið gert nafnið Grindill að Grendill. (Bæjamafnið Grindill er í Fljótum í Skagafírði). Ekkert bendir til að Steinþór hafí gefíð nafnið eftir að hafa lesið Bjólfskviðu þar sem ófreskjan Grendel kemur fyrir. Síðar kom í ljós að Vemharður Þorsteinsson kennari á Akureyri hafði safnað örnefnunum á dönsku kortin og vitað var að hann hafði að vísu vitneskju um Grendel í Bjólfskviðu en ekkert varð uppvíst um hlut hans í málinu. Hann hafði haft sína heimildarmenn í Lóninu. Þá skrifaði Stefán um Goðaborgir á Austurlandi í Lesbók Morgunblaðsins 1967. Tengdar þessu efni vom greinar hans um áttatáknanir, bæði í nútímaíslensku og fommáli, sem birtust á ensku árin 1942 og 1944 í ritum vestanhafs, en á íslensku í Skírni 1952 og 1953. í ömefnasafninu í Stofnun Árna Magnússonar er að finna tvær greinar eftir Stefán, sem hann hefur boðið Kristjáni Eldjárn til birtingar í Arbók Fornleifafélagsins, en voru hvorki birtar þar né annars staðar. Önnur nefnist „Einkennileg ömefni á Austfjörðum" og hin „Ein- kennileg örnefni í Austur-Skaftafellssýslu og Úthéraði“. Ymsar forvitnilegar athuganir eru í þessum samantektum, en ritstjóri Árbókar Ferðafélags Islands var ekki spenntur fyrir að birta þær, hefur líklega þótt þær vera of losaralega samdar til að vera birtingarhæfar og hefði þurft að betmmbæta þær talsvert áður. Þar er m.a. þannig vikið að nafngreindum mönnum að tæpast hefði átt heima í fræðilegri grein í virðulegri Arbók Fornleifafélagsins. Á einum stað í skrifí hans um einkennileg örnefni í A-Skaft. segir m.a.: „Og er það sannarlega stórmerkilegt, hve lítið er af klámi í örnefnum, jafngaman og íslendingar hafa af klámvísum.“ (4) Stefán segir á öðmm stað, svo að dæmi sé tekið úr þessum skrifúm hans: Hvekkur heitir blettur í túni á Hamri (þ.e. í Hamarsfirði), enTókugil eða Tókagil (...) í fjallinu austan við dalinn og Ijörðinn. Bóndinn á Melrakkanesi hélt að gilið gæti dregið nafn af því að menn segðu 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.