Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 122

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 122
Múlaþing Það er vel þekkt að hreindýrskálfar sem misst hafa mœðar sínar leita í félagsskap hesta eða sauðkinda. Hér má sjá hreindýrskálf sem hélt sig með stóði á Ketilsstöðum á Völlum. Ljósmynd: Skarphéðinn G. Þórisson. spurði um ýmislegt og gladdist yfir góðum svörum. En síðar hefur mér fundist að ég hafí ekki kunnað að vera undirbúinn að segja honum miklu fleira. Það hefði veitt honum varanlega gleði og mér ánægju. Lömunin leiddi hann til dauða árið 1943. Það var lán í óláni, að móðir hans skyldi geta séð fyrir honum uns yfir lauk. A Asi í Fellum bjuggu þá bræðumir Gutt- ormur og Bergsteinn Brynjólfssynir. Guð- ríður Olafsdóttir, systir Hallgríms í Holti, var gift Guttormi. Hjá þeim var vinnumaður Jón Einarsson, rúmlega sextugur að aldri (f. 1880), frekar lágur vexti en frísklegur og samsvaraði sér vel. Jón hafði verið í búnaðarskólanum í Olafsdal en var eftir það vinnumaður á ýmsum stöðum og síðustu árin hjá Guttormi og Guð- ríði á Asi. Og víkur nú sögunni að tveimur sendiferðum snemma vetrar 1941. Dagana 9. og 10. nóvember urðu miklar rigningar á Austurlandi, einkum „ suður- undan “ eins og sagt var á Héraði. Var þá átt við að rigndi inn til dala, einkum í Ski'iðdal og í Fljótsdal. í þetta sinn var óhemjuleg úrkoma í suðurdal Fljótsdals. Stóð mikill skógur í þykkum jarð- vegi í landi Arnaldsstaða og Þorgerðastaða. sem þá voru í byggð austan í Fljótsdalsmúla. Varð jarðvegurinn gegnsósa af vatni og stórar spildur féllu niður úr hlíðinni, sumar lang- leiðina ofan frá brún, fóru yfir tún og engjar bæjanna og fram í Kelduá, sem kemur úr Suður- dal. Áin bar svo allt saman fram í Jökulsá, sem bar svo allt gumsið út í Lagarfljót. Næstu vikur bárust viðarrastir út eftir fljótinu og rak upp á strendur þess í Fljótsdal, Fellum og Völlum. Sáust rastimar vel frá Skeggjastöðum og Holti. Hafði einhver orð á því að þama væri Lagarfljótsormurinn kominn og mætti sannarlega sjá minna. Þetta haust hvarf brúnn fjögurra vetra foli úr hestum Hallgríms í Holti. Var haldið uppi spum um hann. Um miðjan nóvember vitnaðist að hann væri í stóði inni í Suðurdal. Var ég sendur viku síðar til að ná í folann. Fór ég ríðandi síðla dags inn í Bessastaði í Fljótsdal og gisti þar um nóttina. Þar taldist fyrir búi Anna Jóhannsdóttir. Synir hennar þrír, Axel, Andrés og Sigfús bjuggu með móður sinni. Tvær af dætrum Önnu vom þar líka. Minnist ég þess, að mér þótti furðu sæta, hversu Anna var spengileg og létt á fæti, þótt hún hefði eignast nítján börn. Var hún þá tæplega hálfsjötug. Hallgrímur í Holti sendi með mér bréf til Bessastaðamanna með beiðni um að hjálpa mér að fmna hestinn og beisla hann. Axel fór með mér morguninn eftir inn í Suðurdal. Man ég að mér leist ekki á að leggja í Jökulsá en allmikill jökulkorgur var í henni. Fór ég að ráðum Axels, hélt í faxið á hestinum og horfði beint fram. Axel var alveg ömggur og eins 120
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.