Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 134
Múlaþing nokkur atriði. Látum Halldór Stefánsson hafa orðið. Bráðafárið barst í Vopnafjörð um 1860. „Frá haustdögum 1858 til vors 1860 var á Austurlandi óáran í veðráttu með einstökum skaðaveðrum á fénaði, húsum og bátum.“16 „Næstu tvö árin voru góðæri í veðráttu, en þá voru Ijárpestimar skæðar og nýttust þau því ekki til fulls til viðreisnar. Svo komu fjögur harðindaár, en þó án sérstakra áfalla af skaðaveðrum. Þessu veðurfarstímabili lauk með tveimur stóráföllum og harðindaári í ofanálag.“17 Áföllin vom, vetrar- og vorharð- indi 1867 og fjárskaðaveðrið mikla 15.-18. október 1868 þegar bændur á Austurlandi misstu mörg þúsund fjár og má nærri geta slíkt hefur gert margan manninn gjaldþrota. „Ofan á þetta áfalla árferði kom enn bágindaár 1869, vorharðindi og ísasumar. Þar á ofan bættist mislinga og taugveikifaraldur. Varð árið 1869 því síður en svo til viðreisnar eftir áföllin“18 Rétt fyrir sauðburðinn eða þann 13. maí 1863 yrkir Fjallaskáldið: Beitilöndin byrgir fönn, björg trúi ’ ég flesta þrjóti; hungruð glottir Hel við tönn höldum döprum móti. [...] Kalda fætur hungruð hjörð hristir á gaddi frosnum, augum svo á hretin hörð horfir nœrri brostnum.19 Við þetta er svo því að bæta á hitafarslínuriti því sem hér fylgir með sézt að meðalhiti hefúr aldrei verið lægri en árið 1866 síðan mælingar hófust í Stykkishólmi 1832. Fróðlegt að bera saman hitafar áranna 1858-1922 við hitafar áranna 1964-1972 og kalda árið 1979 sem margir núlifandi muna vel eftir. Þar sézt að tímabilið 1858-1890, hefur verið kaldara en við höfum nokkum tíma kynnst á 20. öldinni. Sem dæmi um tjón af völdum harðindanna nefnir Halldór að fé hafi fækkað í Múlasýslum úr 88.750 árið 1856 niður í 54.210 árið 1869 eða um 38,9%; „koma þá aðeins rúmlega 7 kindur á mann á móti 14,5 sauðkind 1853“ segirhann.20 Árferði batnaði heldur á ámnum 1870-75 og menn reyndu að endurvekja þann framfara- hug sem ríkti kringum 1850. Ný ógn steðjaði hins vegar að íbúum Austurlands á annan í páskum (29. marz) 1875 þegar mikið öskugos hófst í Dyngjufjöllum og ljósgrá vikuraskan lagðist yfir lönd og lifendur á Upphéraði og fjörðunum frá Borgarfirði til Stöðvarfjarðar. Þykkust var askan á efri hluta Jökuldals, í Hrafnkelsdal og á suðurhluta heiðarinnar (um 20 cm). Bændur af Jökuldal og hluta heiðarinnar flúðu með fé sitt niður í Vopna- Ijörð sem fyrir var þéttsetinn af fé og fólki eftir erfíðleika áratugarins á undan. Þessir tímabundnu hrakningar bænda undan ösku- fallinu komu róti á marga sem þótti orðið þröngt um afkomu og lítið olnbogarými. Fyrsti „stórhópur“ landnema frá Norður- og 16 Halldór Stefánsson. „Þættir úr sögu Austurl.“ bls. 74 og 75. 19 Kristján Jónsson. Ljóðmœli, bls. 11-12. 17 Sama heimild bls. 76. 20 Halldór Stefánsson. „Þættir úr sögu Austurl.“ bls. 77. 18 Halldór Stefánsson. „Þættir úr sögu Austurl.“ bls. 77. 132
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.