Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 136

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 136
Múlaþing Suður-Múlasýsla Norður-Múlasýsla Norður-Þingeyjarsýsla Suður-Þingeyjarsýsla Eyjafjarðarsýsla Skagafjarðarsýsla Húnavatnssýsla Strandasýsla Norður-ísafjarðarsýsla Vestur-ísafjarðarsýsla Barðastrandarsýsla Dalasýsla Snæfellsnessýsla Mýrasýsla Borgarfjarðarsýsla Kjósasýsla Gullbringusýsla Árnessýsla Rangárvallasýsla Vestur-Skaftafellssýsla Austur-Skaftafellssýsla Landið -50 I 100 Tafla 5. Hlutfallslegfjölgun íbúa í sýslum landsins 1801-1860. Byggð á tölum úr Hagskinnu. i 150 mannskaða og fjártjóni á Austurlandi. Mikið ísa og harðindaár var 1887. Þá hófst önnur bylgja vesturferða og árin 1887-89 fluttu 232 Vopnfirðingar til Ameríku (sjá töflu 4). í sveitinni bjuggu árið 1890 u.þ.b. 705 manns en í kaupstaðnum hafði nú fjölgað verulega og þar voru 188 íbúar og er greinilegt að menn eru nú famir að lifa af sjósókn. Fólkinu í sveit- inni hafði fækkað um á að gizka 90 manns en heildarfjöldi íbúa var nú 45 fleiri en 1880. Hlutfall barna í allri sókninni var enn hátt eða 36,62% og nokkru yfir landsmeðaltali. Hlutfall aðfluttra hefúr nú hækkað nokkuð og vora alls 332 fæddir utan sóknar eða 37,18%. Ef litið er til þess hversu margir hafa fluzt úr nágrannasóknum í Vopnafjörð þá kemur í ljós að á Jökuldal era fæddir aðeins 22 og 12 í Kirkjubæjarsókn. í Skeggjastaðasókn eru hins vegar fæddir 38, í Sauðanessókn 14, 15 úr Svalbarðssókn og 17 úr Skinnastaðarsókn. Fólk kom því víða að til Vopnaljarðar og ekki síður norðan að en að austan. Síðasta harðinda- og ísaár aldarinnar telur Halldór hafa verið 1892 og „síðasta fjárskaða- veður aldarinnar á Austurlandi 6 daga fann- fergisveður, 2. til 7. október 1896.“2S Kannski má tengja það þessu harðindaári að 1892 og einkum 1893 fer þriðja bylgja útflytjenda til Ameríku eða samtals 194 samkvæmt Vestur- faraskránni. Þrátt fyrir þennan brottflutning era við manntal 1901 svipaður fjöldi heimila og íbúa í sveitinni og var 1850. Arið 1850 voru í Hofssókn 694 íbúar á 98 heimilum en 1901 vora u.þ.b. 94 heimili í sveitinni með 728 íbúum.26 Þetta sýnir hversu miklir land- kostir era i Vopnafirði að sveitin skuli ná að 134 25 Halldór Stefánsson. „Þættir úr sögu Austurl.“ bls. 96-97. 26 Skýrslur um landshagi I 1858, bls. 26 og Manntal 1901.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.