Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 143

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 143
1 Svava Jónsdóttir frá Hrærekslæk Nú komið að segja frá hlutskipti Svövu innan íjölskyldunnar. Hún var búin að vera víða eftir fermingu í vinnumennsku á ýmsum stöðum á Héraði, nokkrum bæjum í Tungunni, í Fljótsdal og síðan á Borgar- firði þar sem hún var í 3 ár á Desjarmýri hjá séra Ingvari Sigurðssyni og konu hans Ingunni. Þetta vor, 1941, stóð svo á að hún kom snemma vors heim í Hrærekslæk og átti þá von á bami með manni úr Borgarfírði. Ekki gekkst sá við barninu og er best að hann sé úr þessari sögu fyrir fullt og allt. Jón og Anna vom ekki vel í stakk búin að bæta henni, með smábam í heimilið, en ætluðu sér þó að reyna það og sjá til hvernig málin réðust. Tvenn hjón búandi í sveitinni voru bam- laus og sóttu þau bæði nokkuð fast að bjóða Svövu að uppfóstra barnið. Ekkert var þó fastráðið í því efni. En þegar Anna brott- kallaðist svona skyndilega mun Svava hafa ákveðið sjálf að láta bamið frá sér og taka að sér heimilið með föður sínum. Hún fæddi son 27. júní 1941 og fór hann um vikugamall til hjónanna í Heiðarseli, Sigurðar Arnasonar og Önnu Guðjóns- dóttur. Hlaut hann nafnið Björg- vin Heiðarr og var nefndur Ámason eins og fósturfaðir hans. Svava sá oft soninn og hafði samband við hann á meðan þau bjuggu í Heiðarseli en 1947 fluttu þau Sigurður og Anna til Hveragerðis og varð þá lengra á milli en bréfasamband var rækt vel og myndir komu öðru hvoru. Björgvin Heiðarr býr nú á Akranesi, kvæntur Steinunni Magnúsdóttur, faðir 5 Svava Jónsdóttir áyngriárum. Ljósmynd: Björn Jónsson. Eigandi myndar: Agústa Osk. bama og afí margra bamabama. Svava á því marga afkomendur, væri það myndarlegur hópur ef saman kæmi á einn stað. I uppvexti naut Svava ekki annarrar kennslu en þá var algengust, fáeina mánuði í einskonar far- kennslu. Hún var snemma læs og las margt sem til náðist. Jóni föður okkar lét vel að segja til börnum og mun hann hafa uppfrætt dóttur sína svo sem hann gat. Svava átti létt með utanbókar lærdóm og var stál- minnug. Hún var einnig nokkuð seig í hugarreikningi. En skrift lét henni ekki vel og þess vegna er lítið til af skrifuðu máli frá hennar hendi. Hún átti alla ævi við sjón- depurð að stríða sem upp- Björgvin Heiðarr Arnason. götvaðist harla seint. Gekk hún með afar þykk gleraugu frá því að ég man eftir. Heyrði ég föður okkar segja frá því að er Svava var á fimmta ári varð hún ákaflega mikið veik af afleiðingum skarlatssóttar. Var óttast um líf hennar og vöktu þau Margrét yfir henni til skiptis á fímmta sólar- hring. Svo brá til betra og batinn kom furðu fljótt. En faðir minn áleit að hún hefði tapað nokkru af almennum þroska við veikindin. Það var staðreynd að hana skorti fínhreyfingar við, t.d. handavinnu alla og einnig bagaði sjónin þar. En hún átti alla ævi létt með að læra bæði ljóð og laust mál, gat sett saman laglegar vísur og sögur, var ættfróð og minnug á slíkt. Eftir hana liggja nokkrar litlar smásögur, sýnilega gerðar íyrir böm, og handrit að sögunni um Sveinka sem er saga fyrir stálpuð börn og er um strák sem kallaði ekki allt ömmu sína. Þetta er til vélritað en ég man fyrir víst að hún var búin að skrifa 141
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.