Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 144

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 144
Múlaþing Dýravinurinn Svava. Eigandi myndar Ljósmyndasafn Austurlands. niður talsvert framhald af sögunni, en efltir lát hennar fannst það hvergi og hefur ekki komið í leitimar þó talsvert hafi verið grennslast eftir. Hallfreður Öm Eiríksson tók upp í segul- bandasafn sitt mikið efni í viðtölum við Svövu og er þar að fínna margar sögur þær og þulur sem hún skemmti bömum með. Svava var mjög dugleg til verka enda verkahringur hennar talsverður um það skeið ævinnar sem hún var ráðskona föður okkar. Það vita allir sem til þekkja hver aðstaða var víða í sveitum á ámnum 1940 til 1955, en þá kom nýtt hús, vatnsveita og frárennsli og er varla hægt að gera sér í hugarlund þau umskipti til hins betra. Svava hugsaði vel fyrir heimilinu með allan algengan mat, hafði þó ekki mikinn áhuga á því, nema henni þótti gaman að baka. Hún hélt heimili og fatnaði hreinu og þokkalegu. Hún spann mikið og prjónaði i höndum á heimilisfólkið, prjónaði einfaldar flíkur, t.d. sokka í hringprjónavél sem til var heima. Bjöm bróðir okkar sem var mjög hand- laginn sá þó um vélprjónið að mestu. Hún nj- _Lp Svxmcv í nótt fór ég yfir í Alfaland ætlaði að fínna þig. Auðvitað sá ég þig ekki strax og annað heillaði mig. Eg fór eftir gömlum, grónum stíg, gegnum rökkvaðan skóg, fannst eins og aldrei yrði hér af ævintýmm nóg. Ylfur og hvæs og úlfagól mér austanvindurinn bar. I rjóðrinu stóðu rauðmáluð hús eins og Rauðhetta byggi þar. Glerfjallið reis í austurátt, Þar enduðu skógarins göng, það hljómaði fagurt fíðlulag og farandriddarinn söng. Það gall við ósvikið ugluvæl og einhver í steini hló. Ég sá gengum þyma og þistlastóð hvar Þymirós forðum bjó. A bröttum tanga við bláa tjöm með blómskrúði allt í kring, sá ég hið fagra furðudýr þann fagra Einhyming. I brekkuhalla sat bamahjörð brosandi, sæl og rjóð, svo áhugasöm og upptekin og enginn gaf frá sér hljóð. Þau hlustuðu, störðu við hallardyr þar sem huldukóngurinn býr, á grænu hægindi sastu sjálf og sagðir þeim ævintýr. Þá vaknaði ég af væmm blund og var þessi draumur skýr. í lífinu sjálíu þú sómdir þér best við sögur og ævintýr. —, Agústa Osk Jónsdóttir j— 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.