Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 146

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 146
Múlaþing Ljósmynd: Skarphéðinn G. Þórisson. Sag£i refa&kgttunnar - 'fgr&ta tájan &em ég &kaut Þegar ég var 16 ára, var ég að heiman nokkum tíma hjá bónda sem hét Álfur. Annan daginn í vistinni kom hann til mín þar sem ég var að stynga út úr hrútakofanum. Ja nú er ljótt í efni sagði hann, nú er bannsett tófan farin að gæða sér og sínum á lambaketi. Eg má til að biðja þig að skreppa með mér inn á Flataháls og vita hvers við verðum vísari. Ég gekk hérna upp í fláana áðan og sá tvær ær lamblausar sem ég sá með lömbin héma suður á melunum í gær. Pabbi þinn á aðra þeirra. Ég hrökk við, það er þó ekki hún Móra? Jú víst er það hún og ég sem var að biðja hann pabba þinn að selja mér hrútinn undan henni í haust, mér leist svo vel á hann. Mikill bölvaður vargur er þessi tófa, sagði ég, svo tekur hún þau lömb sem fallegust eru. Ég var svo reiður að ég tautaði margt ljótt orð sem ekki er eftir hafandi og í huganum sór ég þess dýran eið að vinna tófunum allt það mein sem ég gæti. Við Álfur gengum heim og bjuggum okkur af stað í snatri. Dísa, húsmóðirin, stakk nestisbita í vasa okkar. Ég hafði riffil sem Álfur átti og langdrægan sjónauka sem ég hafði fengið í jólagjöf. Álfur var með haglabyssu. Við fórum ríðandi inn að Hrauntagli, þar hefti Álfúr hestana en ég gekk upp á hæðimar fyrir ofan og fór að horfa um kring með sjónaukanum. Þá sá ég þrjár lambær utan í hólbarði all langt frá. Ég þekkti þær allar, þar var uppáhalds ærin mín, hún Grábotna gamla og dætur hennar Hosa þriggja vetra og Höpp tveggja vetra. Sú gamla var með tvær gimbrar gráar, Hosa með höttótta gimbur, Höpp var með hosóttan hrút. Ég sá að Grábotna var óróleg, alltaf að líta upp eins og hún byggist við árás þá og þegar. Lömbin voru öll að leika sér og hoppa um hólinn kringum mæður sínar. Hlupu svo til þeirra að fá sér mjólkursopa, lögðust svo niður tvö og tvö saman. Alltaf var Grábotna jafn óróleg, lagðist sem snöggvast hjá 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.