Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 149

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 149
Svava Jónsdóttir frá Hrærekslæk Núverandi íbúðarhús á Hrærekslœk byggt á árunum 1953-1955. Flutt íþað 1955. Ljósmynd: Ágústa Ósk. veturinn og gat um sumarið farið smá bílferðir með okkur Geirlaugu sem kom til okkar um sumarið. Einnig fóru dóttir mín og þáverandi maður hennar með hana í skemmtiför einn dag og hafði það góð áhrif. Þetta sumar kom sem betur fór margt af ættingjum til hennar og var starfsfólk sjúkrahússins, hún var þá alveg komin á sjúkradeild, henni mjög hjálplegt og færði fólkinu kaffí. Var það henni til mikillar ánægju að sitja með gömlum vinum og ætt- ingjum að spjalli eins og áður fyrr. Um haustið veiktist hún skyndilega, við vorum þá í fjárstússi eins og fylgir þeim tíma og náði ég ekki að komast til hennar meðan hún hafði meðvitund. Bjöm, bróðir okkar og Agnes kona Stefáns fóm strax til hennar en náðu litlu sambandi. Eg sat síðan hjá henni í tæpa þrjá daga, en hún kom aldrei til með- vitundar og andaðist seint að kvöldi 17. sept- ember 1991, 76 ára að aldri. Að mörgu leyti var Svava mjög sérstök persóna og er mér ekki gefið að lýsa skapferli hennar svo vel fari. Henni var margt vel gefið, annað miður. Mest og best naut hún sín innan um fólk og sérstaklega böm. Hún hafði nokkra leikhæfíleika sem nýttust vel við frásagnir og fór mörgum betur með kvæði. Hún gat einnig sungið og var oft fengin til að skemmta á bamaskemmtunum og lék þá gjamar Grýlu eða jólasvein. Ég vil muna hana eins og hún var þegar hún sat í miðjum bamahópi og sagði sögu með skemmtilegum áherslum og áhuginn skein af öllum litlu andlitunum. Ég gæti haldið lengi áfram að skrifa minningar mínar um Svövu en það er talsverður vandi að velja og vinna úr. Börn mín og þau börn systkina minna sem muna Svövu, minnast hennar með ást og þakklæti. Hún bar þeim sem öðrum hinn góða söguarð sem þjóð okkar hefur omað sér við gegnum aldimar og allir sem kynnst hafa af eigin raun eru ríkari fyrir. Auk þess vil ég telja að það sé ekki minnst henni að þakka það litríka mál sem börnin mín tala. Svava var jörðuð í Kirkjubæjarkirkjugarði, í okkar gömlu heimasveit. A Kirkjubæ var hún oft og átti þar mörg spor, þar sem sól kemur tvisvar á ári upp í skarði Dyrfjallanna sem hún hafði fyrir augum mikinn hluta ævi sinnar. Við ættingjamir settum stein á leiði hennar sem á standa þau venjulegu orð: Blessuð sé minning þín. En mér hefði þótt best við eiga að þar stæðu orðin: Einu sinni var ... 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.