Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 153

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 153
Nokkrar smásögur frá æskuárum mínum á Seyðisflrði Hlaðan - í miðhúsinu bjó Sveinn ásamtJjölskyldu sinni. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. og jeg, því ekki var búið þar þá. Faðir minn var úti á beikisverkstæði að smíða fiskigrindur, en jeg ljek mjer þar og var ýmist inni á verk- stæði eða frammi á loftinu að skríða innan um tunnur og kassa. Þar var vanalega hálfmyrkur því engir voru gluggar á þeim hluta hússins nema einn eða tveir litlir gluggar á þakinu með Ijórum rúðum. Öðruhvoru bar jeg rimla sem hafðir voru í grindumar, inn á verkstæðið, sem geymdar voru í einu hominu. Nú hafði jeg verið um tíma inni á verk- stæðinu, til að hita mjer, því mjer var orðið kalt, því kalt var í veðri. Þar var hlýtt því faðir minn hafði kveikt upp eld í plássi því, sem haft var til að hita tunnumar innan þegar þær vora smíðaðar. Það var þar til gerður ofn, ef svo mætti að orði komast, hlaðinn upp úr múrsteini á þrjá vegu, og opinn að framan, með rör upp úr miðju, þar inni í gátu staðið þrjár tunnur í einu. Jeg man það að mjer var farið að leiðast, en faðir minn vildi ekki fara ofan til að hleypa mjer út. En nú fór jeg fram og ætlaði niður og vita hvort jeg gæti opnað sjálfur. Þegar jeg kom að uppgöngunni sem var þar utarlega á miðloftinu, þá verður mjer litið inn eftir loftinu inn í autt skot beint niðrundan glugganum í þakinu. Þá sýndist mjer standa þar stór maður á gráum fötum og vaðstíg- vjelum, með stóran gráan barðahatt á höfðinu og slúttu börðin dálítið niður að framan, vegna þess var skuggi yfir andlitinu, og sá jeg því ekki í augu honum, enda snjeri hann nokk- umveginn hliðinni við mjer. En það sá jeg að maðurinn var stórskorinn, með stórt nef og stór liður á því miðju, með ferkantaða fram- standandi höku og gult efrivararskegg. Og vegna þess að mjer sýndist það vera Sigurður á Strönd, maður sem lengi var verkamaður hjá Wathne, því myndin var ekki ósvipuð honum, þá hljóp jeg til hans og ætlaði að taka í hendina á honum, og biðja hann að fylgja mjer niður, en þegar jeg kom nær honum, þá færir myndin sig á undan mjer innar í skotið, og mjer heyrðist hann segja: „Farðu farðu,“ þvílíka mannsrödd hafði jeg aldrei heyrt hvorki fyrr nje síðar. Þar sá jeg líka að þetta var ekki Sigurður. Mjer flaug í hug að þetta 151
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.