Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 8
Til lesenda
Strandapósturinn, ársrit Atthagafélags Strandamanna í
Reykjavík, kemur nú fyrir augu lesenda í 26. sinn. Ritnefndin
þakkar velunnurum Póstsins fyrir fjölbreytt efni, sem henni hefur
borist og góðar móttökur.
Enn á ný brýnum við fyrir Strandamönnum, heima og heiman,
eldri sem yngri, að senda ritinu fróðleiksþætti af Ströndum, sagn-
ir um dularfull fyrirbrigði, ljóð o.fl.
Því miður eru margir, sem eiga trútt minni og hafa góða frá-
sagnarhæfileika, oft of hlédrægir við að festa minnisstæða atburði
á blað og senda okkur.
Strandapósturinn sendir öllum lesendum sínum bestu árnaðar-
óskir.
Ritnefnd Strandapóstsins.
AFGREIÐSLUMENN STRANDAPÓSTSINS:
Haraldur Guðmundsson, Fornhaga 22, Reykjavík
Þorsteinn Ólafsson, Bugðulœk 12, Reykjavík
Guðmundur Jónsson, Munaðarnesi, Strandasýslu
Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli, Strandasýslu
Auður Höskuldsdóttir, Holtagötu 3, Drangsnesi
Stefanía Andrésdóttir, Hafnarbraut 35, Hólmavík
Sigurður Benediktsson, Kirkjubóli, Strandasýslu
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu
Bjarni Eysteinsson, Brœðrabrekku, Strandasýslu
Guðmundur Sigfússon, Kolbeinsá, Strandasýslu
Pálmi Sæmundsson, Laugarholti, Strandasýslu
Andrés Ólafsson, Vogabraut 56, Akranesi
Ólafur Gunnarsson, Sœunnargötu 4, Borgarnesi
Hildibrandur Bjarnason, Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi
Inga Þorkelsdóttir, Búðardal
Elísabet Pálsdóttir, Hafraholti 14, ísafirði
Jón A. Jónsson, Hafnarstrœti 107, Akureyri
Jónas Ingimundarson, Suðurgötu 52, Keflavík
6