Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 145

Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 145
inni „Ishúsin gömlu á Ströndum". Hinsvegar skal hér vakin at- hygli á samvinnu manna við íshúsin. Aður var að því vikið að sjómenn á aðkomubáti sóttu sér snjó inn í hlíðar Reykjarijarðar- fjalla. En íshúseigendur þurftu auðvitað líka að ná sér í snjó og stundum með nokkurri fyrirhöfn. 4. ágúst 1924 segir Níels að menn hafi sótt snjó á fjórum bátum inn í Ytri Naustvíkur, menn Magnúsar Hannibalssonar og Sörli með þeirn og mun þar átt við Sörla Hjálmarsson, Guðmundssonar á Gjögri. Þennan snjó settu þeir í garða í fjárhúsi Jóns Magnússonar. Þarna komu þeir inn 40 pokum af snjó, en Þorleifur og Sunnlendingar 18. Jóhann P., sem ekki er ljóst hver var, og fleiri settu ís inn í fjárhús Guðmundar Sveinssonar. f6. mars 1926 segir Níels að þeir hafi nokkrir verið að fylla íshús Magnúsar Hannibalssonar. Lýður hafi fyllt íshús Jóns Magnús- sonar. 29. mars. 1928 kom Lýður snjó inn í íshús Jóns Magnussonar með hjálp stráka sinna. Einnig hafi Valdimar Thorarensen látið snjó inn í fjárhús Ólafs Gunnlaugssonar. Hafi hann ekið snjónum í hjólbörum. Þá hafi Magnús Hannibalssonjafnað til snjó sem hafi fennt inn í gamla íshúsið. 3. aprfl segir Níels að íjórir menn hafi komið snjó inn í Kjörvogsíshúsið. 19. apríl 1929 byrjaði Níels að setja snjó lítilsháttar í íshúsið þeirra Sigurlaugs. Allan þann dag hafi bæði krakkar og fullorðnir mokað í íshús Magnúsar Hannibalssonar. Líka hafi verið mokað í íshús Jóns Magnússonar. Daginn eftir hömuðust menn við að koma snjó í íshúsin. Jakob Thorarensen hafi verið með hesta, kerrur og hjólbörur og marga rnenn í vinnu. Bræðurnir Valdimar og Axel Thorarensen og Tómas á Reykja- nesi hjálpuðu svo Níels að koma snjó inn í sjóarhúsið. Urður þeir að aka snjónum norðan úr þeirri skaflbungu sem Níels kenndi við Hólbrekku. Þeir urðu að aka uppímóti, en Níels segir þá hafa verið í jötunmóð og glaðbeitta þótt þeir væru löðursveittir. Þeir fylltu íshúsið upp í vegglægjur, eða %, af ágætum krapsnjó. 13. ágúst 1929 segist Níels hafa unnið við frystikassann og sett í pönnur. Einnig hafi hann fengið lánaðan frystikassa hjá Lýð á Víganesi. Sá kassi hafi verið æði lélegur. Níels setti járn innan í 143
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.