Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 132

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 132
íshús reist á Gjögri 24. júní 1904 flutti Níels í nýreist íbúðarhús sem hann nefndi Grænhól. Var hann síðan jafnan kenndur við þennan bæ sinn. En 6. júní næsta ár skrifar hann í dagbók sína að Jakob Thorarensen hafi mælt honum lóð á Gjögri „rjett vestanvert við ístopt herra P. Frænda . . .“ Hér mun Níels eiga við Pétur Guðmundsson, sem þá var kominn hátt á sjötugsaldur, og var sjómaður á Gjögri alla tíð. Af orðum Níelsar verður að ráða að þarna hafi verið ófullgerð ísgeymsla eða leifar ísgeymslu. Vitað er að Níels kynntist því snemma á búskaparárum sínurn hvaða gagn mætti hafa af íshúsum. Aður er það komið fram að hann var úr Steingrímsfirði, en þar reisti Grímur Stefánsson í Húsavík íshús 1899 og Björn Halldórsson á Smáhömrum ári síðar. Um svipað leyti ætlaði bróðir Níelsar, Halldór Jónsson í Miðdals- gröf, að koma sér upp íshúsi en úr því varð aldrei annað en tóftin. Haustið 1905 reisti Níels ásarnt nokkrum nágrönnum sínum íshús. Hann skrifar svo í dagbók sína 21. nóvember 1905: „Við vorum við íshúsið Gísli Mundi Líður ogjeg og nú er Ishúsið klárað . . .“ Þeir sem þarna unnu með Níels voru að öllum líkindum Gísli Guðmundsson, sem lengi var sjómaður á Gjögri, Guðmundur Sveinsson, sem einnig var sjómaður þarna, og Lýður bóndi Lýðs- son á Víganesi, sem var að vísu húsmaður þar er hann byggði íshúsið. Engan ís hafa þeir félagar fengið um haustið en 21. febrúar 1906 skrifar Níels: „Byrjað að taka ís í íshúsið vorum 5 jeg, Hjálmar M.H. Gísli og Jens L. fyrir Munda.“ Þarna segir að Jens L. hafi unnið fyrir Munda. Þetta bendir til að ofangreindir ein- staklingar hafí átt íshúsið. Hérna mun átt við Hjálmar Guð- mundsson, bróður Gísla sem fyrr var nefndur, og var sjómaður á Gjögri alla tíð, M. H. mun vera Magnús Hannibalsson, sem áður hafði verið í Kúvíkum en var síðar verkamaður á Djúpuvík, og Jens L. er sennilega sonur Lýðs á Víganesi. Níels mældi svo íshúsið næsta dag og sagði það vera 145 tenings- álnir. Hver teningsalin af ís hafi vigtuð reynst vera 314 pund, 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.