Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 61

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 61
Hvaða aðferðir notuðuð þið helst við að innbyrða hákarlinn ? Var það ekki erfitt verk? Það var nú ekki svo erfitt. En ég vildi geta þess hér að gamni að þegar verið var að setja í hákarl þá sat rnaður með færið og við fundum að hann kom að færinu og hann tók örlítið í oddbeituna, því hann er afar tregur til að taka beitu meðan hann er svangur og svona fyrst til að byrja með. Þegar við vorum komnir niður á 80 faðma dýpi þá þurfti ákaflega mikla nákvæmni til að vita hvenær hann opnaði kjaftinn nægilega rnikið til að hægt væri að renna sókninni með öllu saman niður í hann. Þetta urðum við að finna út og þá höfðum við færið þannig að við renndum eins og einn faðm út og tóknm svo rösklega í. Vanur maður hafði þetta alveg á tilfínningunni og þá var hákarlinn fastur. En ef það kom fyrir að hákarl var dreginn þannig að beitan á leggnum sást út um kjaft- vikið eða kjaftinn á honum, þá var það kallað að hann kæmi reykjandi og það þótti mikið hnjóðsyrði fyrir vaðamanninn. Þá hefur ekki gengið nógu langt niður . . . Þá hafði hann ekki verið nógu nákvæmur að finna þetta á segjum áttatíu faðma dýpi hvort hákarlinn hafði munninn nógu mikið opinn eða ekki. Það sýnir að það þurfti mikla leikni við þetta. Eitthvað fleira þurftuð þið að hafa handa á milli. Já, svo þegar hákarlinn kom að borði voru teknir tveir stórir járnkrókar sem kallaðir vorn ífœrur. I þeim var svo sem faðms- langur kaðall sem kallaður var ifæruband. Þegar hákarlinn kom að borði voru ífærurnar færðar í hann og venjulega var fært í augun, hákarlinum eða hausnum kippt upp á borðstokkinn og þá var maður tilbúinn með svokallaðan hnall til að rota hákarlinn. Hvað voruð þið margir um borð? Við vorurn venjulega fjórir. Eitt högg á réttan stað nægði til að rota hann. Hnallurinn var úr tré með dálitlum hnúð á endanum, rúmlega metri á lengd. Þegar það var búið var hákarlinum snúið á bakið og kviðurinn látinn snúa upp. Þá var tekið áhald sem hét kría. Það var líka skaft um 120 sentimetra langt með kríu í endan- um. Sóknartaumurinn var látinn í kríuna neðst og henni rennt niður eftir niður íbuginn á króknum og króknum ýtt aðeins neða' 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.