Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 27

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 27
Kostnaður við endurbæturnar var um 2,7 milljónir króna. Þá réðust félagsmenn í ungmennafélaginu Leifi heppna í miklar endurbætur á búningsaðstöðunni við sundlaugina á Krossnesi. Um haustið reis stór skemma í iðnaðarhverfi á Hólmavík. Skemman er í eigu Gunnlaugs R. Magnússonar, og skv. bygging- arleyfi er þarna um að ræða gistihús með 10 herbergjum. Skv. öðrum heimildum er húsinu ætlað að hýsa hákarlsverkun. Óljós tilgangur byggingarinnar varð tilefni blaðaskrifa í Pressunni síðla árs. Nýtt hafnarvogarhús var tekið í notkun á Hólmavík snemma vetrar, en bygging hússins hófst 1991. Eftir er að Ijúka innanhúss frágangi í húsinu. Þá var unnið áfram við byggingu flugstöðvar- húss við Hólmavíkurilugvöll. Bygging íbúðarhúss að Þorpum í Kirkjubólshreppi vakti nokkra athygli á árinu, en húsið verður að langmestu leyti byggt úr rekaviði. Lokið er við að steypa sökkla og plötu undir húsið, og verður það reist næsta sumar. Bændurnir í Þorpum og á Grund hafa komið sér upp ágætri aðstöðu til að vinna borðvið og planka úr rekaviði og hafa þegar unnið úr nær öllum reka sem tiltækur var á jörðunum. Aðrar verklegar framkvœmdir. A árinu var gerður skjólgarður við smábátahöfnina á Norðurflrði, og var kostnaður við verkið urn 7,5 milljónir króna. Einnig var unnið að lendingarbótum í Djúpu- vík. Þá var sett upp flotbryggja fyrir smábáta í Hólmavíkurhöfn. Sveitarstjórnarmál. Þann 1. janúar fækkaði sveitarfélögum í Strandasýslu um eitt, þegar sameining Óspakseyrar- og Fells- hreppa tók gildi. Hinn nýi hreppur nefnist Broddaneshreppur, enda urðu hrepparnir tveir til við skiptingu hins forna Brodda- neshrepps árið 1887. Um haustið komu upp deilur í hinum nýja hreppi vegna ráðningar skólabílstjóra að Broddanesskóla, og þurfti Félagsmálaráðuneytið að úrskurða í málinu. Ymislegt. I lok maí var Sr. Sigríður Óladóttir sett inn í embætti sóknarprests í Hólmavíkurprestakalli, en prestakallinu hafði þá 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.