Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 25

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 25
konar námskeið í Árneshreppi í vetrarbyrjun. Kennari á öllum þessum námskeiðum var Jón Ólafsson á Hólmavík. Þann 1. apríl 1992 tók Framhaldsskóli Vestfjarða við hlutverki Menntaskólans á Isafirði. Þessi breyting fylgdi í kjölfar samnings sveitarfélaganna á Vestfjörðum við menntamálaráðuneytið. Um haustið hófst kennsla í öldungadeild skólans á Hólmavík, en til- raunir til að koma slíkri deild á laggirnar höfðu mistekist veturinn á undan. Alls hófu um 25 nemendur nám í deildinni og um 16 þeirra luku prófurn úr byrjunaráföngum í desember. Öldunga- deildin á Hólmavík var starfrækt í grunnskólanum, og sáu kenn- arar þaðan um kennslu í deildinni. Ákveðið er að framhald verði á kennslu í öldungadeildinni eftir áramót. Vegagerð. Töluverðar framkvæmdir voru í vegagerð í Stranda- sýslu á árinu 1992. Stærsta verkefnið var nýbygging 2,6 km vegar- kafla frá Grjótá í Steingrímsfirði upp á Fellabök. Vegurinn varð akfær um haustið. Þar með var úr sögunni afar viðsjárverður kafli á veginum milli Óss og Hrófbergs, en á þessum kafla hafa orðið nokkur umferðaróhöpp á síðustu árum. Fylling hf. á Hólmavík var verktaki í verkinu, en tilboð Fyllingar nam aðeins 54% af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar, eða23 milljónum króna. Lagt var bundið slitlag á vegarkafla sem lagður var á síðasta ári frá Grjótá inn að vegamótum í Staðardal. Einnig var lagt bundið slitlag á nýjan veg meðfram Hólmavíkurflugvelli og á veginn fyrir botn Bitrufjarðar, allt frá Þambárvöllum út fyrir Óspakseyri. Þar með er kornið samfellt bundið slitlag frá Guðlaugsvík að Bræðra- brekku. Vegarkafli í Kaldbaksvík og Kolbeinsvík var endurbyggður á árinu, og var það verk í höndum Hattar sf. úr Hrútafirði. Lengd þessa nýja vegar er um 5,2 km. Byggingar. Geysimiklar byggingarframkvæmdir voru á Hólmavík á árinu. Var talað um sprengingu í þessu sambandi, og vöktu þessar framkvæmdir mikla athygli ferðamanna, enda lítið um byggingarframkvæmdir annars staðar á landinu. Mestu fram- kvæmdirnar voru við Lækjartún, en þar voru reist 6 einbýlishús á 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.