Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 144

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 144
sínum og verkfærum. 27. febrúar 1921 segist hann hafa sett eikar- skaft á íshöggið og spengt skófluskaft. 1. júlí þetta ár löguðu svo eigendurnir dyrnar, eða nákvæmar dyrnar og dyrakampinn. 26. janúar 1925 segir Níels að þeir hafi sett nýja karma í íshúsið, borið út óhreinan, gamlan snjó og sett nýja fönn inn í staðinn. Einnig þrifu þeir út með bleytu það sem hafði verið látið á ísinn til einangrunar. 30. ágúst 1926 segir hann að gamla íshúsið hafi verið farið að síga, innri endinn. Stoðir undir suðurhliðarsyllunum hafi svikið. Þeir settu því stoðir undir sylluna og fram með þilbitanum. Síðan löguðu þeir frystikassann og Níels lagði í hann. Þá segir hann að vesturkampurinn hafi hrunið um morguninn og Sigurlaugur hlaðið hann upp. 27. september segir Níels að þeir hafi lagað og rétt „íshúsið okkar innra“ og á þá fremur við gamla íshúsið en sjóarhúsið. Viðgerðir héldu áfram næstu daga. 1. október risti Níels streng og tróð síðan í íshúsdyragættina. Fjórum dögum síðar skar hann tvær rúður í íshúsdyragluggann. 11. október mokaði hann mold og moði úr „íshúsinu okkar“, einnig næsta dag. Þann 19. var hann enn að moka og aka mold og bleytu úr íshúsinu. Síðan var hann fram á kvöld við að korna snjó í það. 10. nóvember segir hann að þeir hafi mokað í íshúsið mjallhvítum krapsnjó, tvo þriðju upp í veggi nema fremst þar sem frystikassinn var. Sigurlaugur vann með honum af og til. í mars 1928 fylltu þeir sjóarhúsið. Hann segist sjálfur hafa mokað frá því, dregið að stórar hellur og lagt yfir steinræsi í gólfinu. Sigurlaugur hafi síðan fengið Ólaf Magnússon og þeir hafi verið búnir að fylla íshúsið rétt eftir kl. 8. Af dagbókinni sjáum við að Níels átti tvo frystikassa. 26. október 1921 segir hann: „Síldina úr útikassanum færðum við inn í hinn og í 3 pönnur og frystum inni.“ Margar hendur vinna létt verk Hér skal ekki rætt hvenær nýjum íshúsum var komið upp í Reykjarfirði og næstu fjörðum, enda hefur það verið gert í grein- 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.