Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 99

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 99
skipstjórinn ungi hafi gengið þannig frá yngsta bróður sínum í von um að það mætti verða honum til bjargar þegar skipið liðaðist sundur í brimgarðinum og siglutréð bærist að landi. Við nánari athugun á skipsflakinu kom í ljós að gamla stýrið hafði gefið sig og það átt sinn þátt í að skipið rak þarna á land þótt fleira kunni að hafa átt sök á því hvernig fór. Nokkru áður en Draupnir lagði í þessa óheillaför hafði móðir skipstjórans dreymt undarlegan draum, þar sem hún taldi sig sjá skipið hans sigla í loftinu. Hún bað hann því lengstra orða að láta skipta um stýri áður en hann færi út að nýju. Af því varð þó ekki einhverra orsaka vegna og Draupnir kom aldrei aftur að landi í heimahöfn. Af örlögum ekkjunnar, sem allt missti, er því miður engin saga. Um afdrif hinna skipanna sem fórust í þessu veðri er fátt vitað, hafa sennilega flest farist á rúmsjó. En lengi eftir þetta sáu vegfar- endur, sem leið áttu um Strandir, leifar af Draupni standa upp úr sandinum. Þær voru þó með öllu horfnar þegar ég fór þarna um að þessu sinni, orpnar sandi og atburðurinn sjálfur að mestu gleymdur, að minnsta kosti okkur sem þá tilheyrðum yngri kyn- slóðinni. Eins og fyrr sagði var ósinn ísi lagður og renndi ég mér út í hann, fór þó ekki líkt því eins íþróttamannslega og Skarphéðinn forðum, er hann hljóp yftr Markarfljót rnilli höfuðísa og vó Þrá- inn. Að minnsta kosti aflífaði ég ekki neinn í leiðinni. Er ég var að nálgast bakkann hinumegin fékk ég allt í einu svo sáran verk í bakið, að ég gat ekki af mér borið en hneig niður á staðnum í bili. En litlu síðar skreið ég með hljóðum upp að bæjarrústunum. Þar lagðist ég útaf um stund og reyndi að hugsa ráð mitt. Eg fann lítið til ef ég hreyfði mig ekki. En svona gat ég ekki legið til lengdar. Mér varð strax hrollkalt enda sex stiga frost og veður fremur ótryggt að sjá, éljaklakkar fyrir botni víkurinnar og nokkur vindur af fjöllum. Auk þess var ég staddur í eyðivík fjærri mannabyggð- um, Göngumannaskörð að baki og framundan allt að því þriggja túna gangur fyrir fullhraustan mann, yfir hálsa, hæðir og fjöll út að Hornbjargsvita. Efnilegt var þetta ekki. Eg reyndi að hugleiða möguleika mína um stund. Ef þetta var alvarlegt, hvernig stóð þá á því að ég missti ekki mátt, fékk ekki hitaköf eða kölduflog? En 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.